Viðbrögð kvennanna eru oft kostuleg og eru þær alls ekki sammála um að öll nærfötin séu sérstaklega kynæsandi.
Þá eru þær ekki heldur vissar hvort þær myndu kaupa sér svona sjálfar, en virðast þó hafa gaman að þessari jólalegu tilraun.
Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem Cosmopolitan gerði með konunum. Það er aðeins þrjár mínútur að lengd og ansi hreint hressandi.