250 manns í jólamat Hjálpræðishersins í Ráðhúsinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2017 14:36 Rætt var við Hjördísi Kristinsdóttur í beinni útsendingu í hádegisfréttum Stöðvar 2 í dag. Búist er við 250 manns í jólamat Hjálpræðishersins sem fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld. Af þessum 250 manns eru 80 sjálfboðaliðar sem bjóða fram aðstoð sína og eru á þrískiptum vöktum, að sögn Hjördísar Kristinsdóttur, foringja hjá Hjálpræðishernum, en rætt var við hana í beinni útsendingu í hádegisfréttum Stöðvar 2 í dag. „Við ætlum að opna húsið klukkan hálffjögur og klukkan fjögur hefst jóladansleikur. Svo fá allir jólapakka og síðan höfum við hátíðarkvöldverð klukkan sex,“ segir Hjördís. Aðspurð hverjir það séu sem komi í jólamat Hjálpræðishersins segir hún það fólk sem hafi ekki neinn annan til að eyða jólunum með. Það sé alls konar fólk sem komi í matinn. Fjöldinn í ár, 250 manns, er svipaður og verið hefur undanfarin tvö ár en Hjálpræðisherinn byrjaði fyrst að bjóða í jólamat á aðfangadagskvöld um miðja síðustu öld. Jól Tengdar fréttir Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24. desember 2017 13:41 Mörg þúsund sem vitja leiða yfir jólahátíðina Háannatími milli tíu og tvö í dag. 24. desember 2017 12:15 Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24. desember 2017 13:15 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
Búist er við 250 manns í jólamat Hjálpræðishersins sem fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld. Af þessum 250 manns eru 80 sjálfboðaliðar sem bjóða fram aðstoð sína og eru á þrískiptum vöktum, að sögn Hjördísar Kristinsdóttur, foringja hjá Hjálpræðishernum, en rætt var við hana í beinni útsendingu í hádegisfréttum Stöðvar 2 í dag. „Við ætlum að opna húsið klukkan hálffjögur og klukkan fjögur hefst jóladansleikur. Svo fá allir jólapakka og síðan höfum við hátíðarkvöldverð klukkan sex,“ segir Hjördís. Aðspurð hverjir það séu sem komi í jólamat Hjálpræðishersins segir hún það fólk sem hafi ekki neinn annan til að eyða jólunum með. Það sé alls konar fólk sem komi í matinn. Fjöldinn í ár, 250 manns, er svipaður og verið hefur undanfarin tvö ár en Hjálpræðisherinn byrjaði fyrst að bjóða í jólamat á aðfangadagskvöld um miðja síðustu öld.
Jól Tengdar fréttir Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24. desember 2017 13:41 Mörg þúsund sem vitja leiða yfir jólahátíðina Háannatími milli tíu og tvö í dag. 24. desember 2017 12:15 Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24. desember 2017 13:15 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24. desember 2017 13:41
Mörg þúsund sem vitja leiða yfir jólahátíðina Háannatími milli tíu og tvö í dag. 24. desember 2017 12:15
Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24. desember 2017 13:15