Rússar gagnrýna auknar eldflaugavarnir Japana Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2017 14:31 Maria Zakharova, talskona Utanríkisráðuneytis Rússlands. Vísir/AFP Yfirvöld Rússlands segja að sú ákvörðun Japana að bæta eldflaugavarnir sínar verulega með bandarískum ratsjám og flugskeytum muni koma niður á sambandi ríkjanna. Enn fremur, þá sé það brot á langvarandi samningi Rússlands og Bandaríkjanna. Japanar ákváðu að auka varnargetu sína vegna aukinnar ógnar frá Norður-Kóreu. „Aðgerðir sem þessar eru ekki í anda þess að byggja upp hernaðarlegt og pólitískt traust á milli Rússlands og Japan,“ sagði Maria Zakharova, talskona Utanríkisráðuneytis Rússlands, í dag. Hún sagði einnig að eldflaugavarnirnar myndu hafa neikvæð áhrif á samband ríkjanna og koma niður á mögulegum friðarsamningi á milli Rússlands og Japan.Rússland og Japan sömdu aldrei formlega um frið eftir seinni heimsstyrjöldina vegna deilna um nokkrar eyjur í Kyrrahafinu.Sjá einnig: Sækjast eftir langdrægari flugskeytumZakharova sagði einnig að uppsetning varnarkerfisins væri brot á samningi Rússlands og Bandaríkjanna um meðaldrægar kjarneldflaugar. Það væri vegna þess að auk þess að nota kerfið til að skjóta niður eldflaugar væri einnig hægt að nota það til skjóta eldflaugum á loft.„Sama hvað rök eru notuð til að útskýra ákvörðunina, er ljóst að um uppsetning varnarkerfisins eru enn einn liðurinn í því að skapa bandarískt eldflaugavarnarkerfi sem spannar Asíu og Kyrrahafið,“ sagði Zakharova. Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45 Útgjöld Japana til hermála aldrei verið meiri Ástandið á Kóreuskaga skýrir aukinn vígbúnað landsins. 22. desember 2017 08:27 Betrumbæta eldflaugavarnir Japan Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum. 19. september 2017 12:09 Bandarískum hermönnum fyrirskipað að hætta að drekka Bandaríski herinn hefur bannað öllum hermönnum sínum í Japan að neyta áfengis í kjölfar banaslyss. 20. nóvember 2017 06:47 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Sjá meira
Yfirvöld Rússlands segja að sú ákvörðun Japana að bæta eldflaugavarnir sínar verulega með bandarískum ratsjám og flugskeytum muni koma niður á sambandi ríkjanna. Enn fremur, þá sé það brot á langvarandi samningi Rússlands og Bandaríkjanna. Japanar ákváðu að auka varnargetu sína vegna aukinnar ógnar frá Norður-Kóreu. „Aðgerðir sem þessar eru ekki í anda þess að byggja upp hernaðarlegt og pólitískt traust á milli Rússlands og Japan,“ sagði Maria Zakharova, talskona Utanríkisráðuneytis Rússlands, í dag. Hún sagði einnig að eldflaugavarnirnar myndu hafa neikvæð áhrif á samband ríkjanna og koma niður á mögulegum friðarsamningi á milli Rússlands og Japan.Rússland og Japan sömdu aldrei formlega um frið eftir seinni heimsstyrjöldina vegna deilna um nokkrar eyjur í Kyrrahafinu.Sjá einnig: Sækjast eftir langdrægari flugskeytumZakharova sagði einnig að uppsetning varnarkerfisins væri brot á samningi Rússlands og Bandaríkjanna um meðaldrægar kjarneldflaugar. Það væri vegna þess að auk þess að nota kerfið til að skjóta niður eldflaugar væri einnig hægt að nota það til skjóta eldflaugum á loft.„Sama hvað rök eru notuð til að útskýra ákvörðunina, er ljóst að um uppsetning varnarkerfisins eru enn einn liðurinn í því að skapa bandarískt eldflaugavarnarkerfi sem spannar Asíu og Kyrrahafið,“ sagði Zakharova.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45 Útgjöld Japana til hermála aldrei verið meiri Ástandið á Kóreuskaga skýrir aukinn vígbúnað landsins. 22. desember 2017 08:27 Betrumbæta eldflaugavarnir Japan Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum. 19. september 2017 12:09 Bandarískum hermönnum fyrirskipað að hætta að drekka Bandaríski herinn hefur bannað öllum hermönnum sínum í Japan að neyta áfengis í kjölfar banaslyss. 20. nóvember 2017 06:47 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Sjá meira
Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28. nóvember 2017 21:45
Útgjöld Japana til hermála aldrei verið meiri Ástandið á Kóreuskaga skýrir aukinn vígbúnað landsins. 22. desember 2017 08:27
Betrumbæta eldflaugavarnir Japan Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum. 19. september 2017 12:09
Bandarískum hermönnum fyrirskipað að hætta að drekka Bandaríski herinn hefur bannað öllum hermönnum sínum í Japan að neyta áfengis í kjölfar banaslyss. 20. nóvember 2017 06:47