Haraldur hlaut varanlega sjónskerðingu eftir leik með leikjalaser Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. desember 2017 20:00 Tíu ára gamall drengur hlaut varanlega sjónskerðingu á öðru auga eftir að hafa beint svokölluðum leikjalaser í augað á sér. Móðir drengsins biður foreldra að ítreka fyrir börnum sínum að svona leikföng geti verið stórhættuleg. Þá vill strákurinn ekki að þetta komi fyrir nokkurn annan. Hinn tíu ára gamli Haraldur Breki Davíðsson var að leika sér með leikjalaser, leikfang sem sendir frá sér lasergreisla, heima hjá vini sínum á dögunum þegar hann tók upp á því að beina honum í augað á sér. „Svo þegar ég lokaði augunum byrjaði mig að svima. Þegar ég horfði lengi á eitthvað byrjaði ég að sjá blóm,“ segir Haraldur Breki. Við athugun hjá skólahjúkrunarfræðingi daginn eftir kom í ljós að sjónin á öðru auga hans var mjög lítil. „Svo fórum við með hann til augnlæknis og þá kom í ljós að þetta var skemmd á augnbotni. Þetta var mikil eyðilegging og gengur ekki til baka“, segir Hildur Árnadóttir, móðir Haraldar, en hann nú með 30 prósent sjón á hægra auga vegna skemmdarinnar og er hún komin til vegna þess að hann beindi lasernum í augað á sér. Hildur útskýrir að það hafi verið sláandi að sjá myndir af augum Haraldar. „Hægra augað. Það var bara eins og skot oní. Eins og eftir byssukúlu eða eitthvað,“ segir Hildur en í forvarnarskyni settu þau mæðgin færslu á Facebook þar sem þau lýsa aðstæðum og hefur sú hún vakið nokkra athygli. „Hún vildi vera góð fyrir önnur börn svo þau fái þetta ekki og svo byrjuðu margir að skrifa undir,“ segir Haraldur Breki. Hann segir að það sé ekki góð hugmynd að leika sér með leikjalaser. „Bara sleppa því svo að þeir lendi ekki í því sama og kom fyrir mig. Annars verður bara líf þeirra leiðinlegt. Ef þeir eru til dæmis ríkir foreldrar þeirra þá gætu þau rekist í eitthvað mjög dýrt,“ segir Haraldur Breki sem er greinilega búin að spá mikið í hlutunum. Hildur biður foreldra að ítreka fyrir börnum sínum að laser geti verið stórhættulegur. „Ég held að fólk átti sig almennt ekki á því hversu hættulegt þetta er,“ segir Hildur. Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira
Tíu ára gamall drengur hlaut varanlega sjónskerðingu á öðru auga eftir að hafa beint svokölluðum leikjalaser í augað á sér. Móðir drengsins biður foreldra að ítreka fyrir börnum sínum að svona leikföng geti verið stórhættuleg. Þá vill strákurinn ekki að þetta komi fyrir nokkurn annan. Hinn tíu ára gamli Haraldur Breki Davíðsson var að leika sér með leikjalaser, leikfang sem sendir frá sér lasergreisla, heima hjá vini sínum á dögunum þegar hann tók upp á því að beina honum í augað á sér. „Svo þegar ég lokaði augunum byrjaði mig að svima. Þegar ég horfði lengi á eitthvað byrjaði ég að sjá blóm,“ segir Haraldur Breki. Við athugun hjá skólahjúkrunarfræðingi daginn eftir kom í ljós að sjónin á öðru auga hans var mjög lítil. „Svo fórum við með hann til augnlæknis og þá kom í ljós að þetta var skemmd á augnbotni. Þetta var mikil eyðilegging og gengur ekki til baka“, segir Hildur Árnadóttir, móðir Haraldar, en hann nú með 30 prósent sjón á hægra auga vegna skemmdarinnar og er hún komin til vegna þess að hann beindi lasernum í augað á sér. Hildur útskýrir að það hafi verið sláandi að sjá myndir af augum Haraldar. „Hægra augað. Það var bara eins og skot oní. Eins og eftir byssukúlu eða eitthvað,“ segir Hildur en í forvarnarskyni settu þau mæðgin færslu á Facebook þar sem þau lýsa aðstæðum og hefur sú hún vakið nokkra athygli. „Hún vildi vera góð fyrir önnur börn svo þau fái þetta ekki og svo byrjuðu margir að skrifa undir,“ segir Haraldur Breki. Hann segir að það sé ekki góð hugmynd að leika sér með leikjalaser. „Bara sleppa því svo að þeir lendi ekki í því sama og kom fyrir mig. Annars verður bara líf þeirra leiðinlegt. Ef þeir eru til dæmis ríkir foreldrar þeirra þá gætu þau rekist í eitthvað mjög dýrt,“ segir Haraldur Breki sem er greinilega búin að spá mikið í hlutunum. Hildur biður foreldra að ítreka fyrir börnum sínum að laser geti verið stórhættulegur. „Ég held að fólk átti sig almennt ekki á því hversu hættulegt þetta er,“ segir Hildur.
Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira