Mara Wilson fór með aðalhlutverkið og lék stúlkuna. Aðrir aðalleikarar voru þau Danny DeVito, Rhea Perlman og Embeth Davidtz en þau hittust öll saman í fyrsta sinn í 21 ár í sumar.
Myndband af endurfundinum er að slá í gegn á Reddit um þessar mundir og má sjá leikarana ræða saman hér að neðan.