Sigmundur Davíð með lögheimili á Akureyri Birgir Olgeirsson skrifar 18. desember 2017 17:43 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Vísir/Anton Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur flutt lögheimili sitt til Akureyrar. Greint var fyrst frá lögheimilisflutningum þingmannsins á vef Ríkisútvarpsins. Búsetumál Sigmundar Davíðs hafa verið nokkuð til umfjöllunar allt frá því hann flutti lögheimili sitt fyrir alþingiskosningarnar árið 2013 á eyðibýli í Jökulsárhlíð, Hrafnabjörg III, en Sigmundur hafði þar áður búið í Seljahverfinu í Breiðholti og flutti í glæsilegt einbýlishús í Garðabæ í desember árið 2015. Sigmundur Davíð og eiginkona hans Anna Sigurlaug Pálsdóttir eru nú skráð til heimilis í Aðalstræti 6 á Akureyri. Gerður Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Landssambands Framsóknarkvenna, og Árni Friðriksson eiga húsið en þau eru foreldrar Önnu Kolbrúnar Árnadóttur. Anna Kolbrún skipaði annað sæti á lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi og náðu hún og Sigmundur inn á þing fyrir flokkinn í því kjördæmi í síðustu kosningum. Alþingi Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segir Katrínu vilja fé til að fylgjast með öðrum ráðherrum „Fyrir þessa upphæð gæti forsætisráðherra ráðið tíu manns til að hafa eftirlit með ráðherrunum.“ 15. desember 2017 20:00 Sigmundur Davíð krafðist þess að Svandís yrði dregin frá kökuborðinu Heilbrigðisráðherra sakaður um að vilja fremur standa yfir kókostertu en svara stjórnarandstöðunni. 15. desember 2017 16:25 Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur flutt lögheimili sitt til Akureyrar. Greint var fyrst frá lögheimilisflutningum þingmannsins á vef Ríkisútvarpsins. Búsetumál Sigmundar Davíðs hafa verið nokkuð til umfjöllunar allt frá því hann flutti lögheimili sitt fyrir alþingiskosningarnar árið 2013 á eyðibýli í Jökulsárhlíð, Hrafnabjörg III, en Sigmundur hafði þar áður búið í Seljahverfinu í Breiðholti og flutti í glæsilegt einbýlishús í Garðabæ í desember árið 2015. Sigmundur Davíð og eiginkona hans Anna Sigurlaug Pálsdóttir eru nú skráð til heimilis í Aðalstræti 6 á Akureyri. Gerður Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Landssambands Framsóknarkvenna, og Árni Friðriksson eiga húsið en þau eru foreldrar Önnu Kolbrúnar Árnadóttur. Anna Kolbrún skipaði annað sæti á lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi og náðu hún og Sigmundur inn á þing fyrir flokkinn í því kjördæmi í síðustu kosningum.
Alþingi Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segir Katrínu vilja fé til að fylgjast með öðrum ráðherrum „Fyrir þessa upphæð gæti forsætisráðherra ráðið tíu manns til að hafa eftirlit með ráðherrunum.“ 15. desember 2017 20:00 Sigmundur Davíð krafðist þess að Svandís yrði dregin frá kökuborðinu Heilbrigðisráðherra sakaður um að vilja fremur standa yfir kókostertu en svara stjórnarandstöðunni. 15. desember 2017 16:25 Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Sjá meira
Sigmundur Davíð segir Katrínu vilja fé til að fylgjast með öðrum ráðherrum „Fyrir þessa upphæð gæti forsætisráðherra ráðið tíu manns til að hafa eftirlit með ráðherrunum.“ 15. desember 2017 20:00
Sigmundur Davíð krafðist þess að Svandís yrði dregin frá kökuborðinu Heilbrigðisráðherra sakaður um að vilja fremur standa yfir kókostertu en svara stjórnarandstöðunni. 15. desember 2017 16:25