Abadi: Stríðinu gegn ISIS í Írak lokið Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2017 12:48 Haider al-Abadi hefur gegnt embætti forsætisráðherra Íraks frá árinu 2014. Vísir/afp Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að stríðinu gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í landinu sé lokið. Frá þessu greindi forsætisráðherrann í sjónvarpsávarpi í dag. „Hersveitir okkar hafa náð fullkominni stjórn á landamærum Sýrlands og Íraks og ég tilkynni því um endalok stríðsins gegn Daesh (ISIS),“ sagði al-Abadi. Stríðið gegn ISIS hófst sumarið 2014 þegar hryðjuverkahópurinn náði stjórn á stórum landsvæðum norður og vestur af íröksku höfuðborginni ISIS. Sókn írakska hersins gegn liðsmönnum ISIS hófst með stuðningi Bandaríkjahers. „Óvinur okkar vildi drepa siðmenningu okkar, en við höfum borið sigur úr býtum með einingu okkar og ákveðni. Við höfum á stuttum tíma sigrað,“ sagði forsætisráðherrann. Fyrr í vikunni lýstu Rússar því yfir að tekist hafi að frelsa landsvæði Sýrlands frá liðsmönnum ISIS. Mannréttindasamtökin Syrian Observatory for Human Rights heldur því þó fram að liðsmenn ISIS hafist enn við í héraðinu Dayr al-Zawr eða Deir Ezzor. Mið-Austurlönd Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að stríðinu gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í landinu sé lokið. Frá þessu greindi forsætisráðherrann í sjónvarpsávarpi í dag. „Hersveitir okkar hafa náð fullkominni stjórn á landamærum Sýrlands og Íraks og ég tilkynni því um endalok stríðsins gegn Daesh (ISIS),“ sagði al-Abadi. Stríðið gegn ISIS hófst sumarið 2014 þegar hryðjuverkahópurinn náði stjórn á stórum landsvæðum norður og vestur af íröksku höfuðborginni ISIS. Sókn írakska hersins gegn liðsmönnum ISIS hófst með stuðningi Bandaríkjahers. „Óvinur okkar vildi drepa siðmenningu okkar, en við höfum borið sigur úr býtum með einingu okkar og ákveðni. Við höfum á stuttum tíma sigrað,“ sagði forsætisráðherrann. Fyrr í vikunni lýstu Rússar því yfir að tekist hafi að frelsa landsvæði Sýrlands frá liðsmönnum ISIS. Mannréttindasamtökin Syrian Observatory for Human Rights heldur því þó fram að liðsmenn ISIS hafist enn við í héraðinu Dayr al-Zawr eða Deir Ezzor.
Mið-Austurlönd Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira