Kristinn og Castillion búnir að semja við FH Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. nóvember 2017 14:15 Kristinn Steindórsson er kominn í FH-búninginn. vísir/ernir FH heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð en risinn úr Hafnarfirði samdi við tvo leikmenn á blaðamannafundi í Kaplakrika í dag. Þetta eru framherjinn Geoffrey Castillion, sem kemur til FH frá Víkingi, og vængmaðurinn Kristinn Steindórsson sem kemur frá sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall. Báðir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við Fimleikafélagið. Castillion gat ekki verið á fundi FH-inga í dag þar sem hann er ekki á landinu en hann kemur til landsins 6. janúar.Vísir greindi frá því í byrjun mánaðarins að Castillion væri á leið til FH og sagði svo frá því í gær að Kristinn væri einnig búinn að semja við FH-inga sem ætla sér greinilega stóra hluti á næstu leiktíð. Hollendingurinn Castillion kom til Íslands í byrjun árs og samdi við Víking en hann skoraði ellefu mörk í 16 leikjum fyrir Fossvogsliðið á síðustu leiktíð og sýndi að hann er einn besti leikmaður deildarinnar. Koma hans ætti að styrkja sóknarleik FH gríðarlega. Kristinn Steindórsson er uppalinn hjá Breiðabliki og skoraði 35 mörk í 94 deildar- og bikarleikjum frá 2007-2011 áður en hann fór í atvinnumennsku til Svíþjóðar og Bandaríkjanna. Hann á þrjá landsleiki að baki en í þeim skoraði hann tvö mörk. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki undir stjórn Ólafs Kristjánssonar sem tók einmitt við FH-liðinu fyrr í vetur. Hann er annar uppaldi Blikinn úr meistaraliðinu sem Ólafur fær til sín en áður var mættur í Krikann Guðmundur Kristjánsson. Auk þeirra tveggja er FH svo einnig búið að semja við Hjört Loga Valgarðsson þannig FH er nú búið að fá til sína fjóra stóra bita. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. 2. nóvember 2017 19:30 Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29. september 2017 07:52 Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37 Ásmundur aðstoðarþjálfari FH Ásmundur Haraldsson hefur tekið við stöðu aðstoðarþjálfara FH 20. nóvember 2017 20:48 Kristinn á leið til FH Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson. 23. nóvember 2017 10:59 Kassim Doumbia verður ekki áfram hjá FH Miðvörðurinn frá Malí eftirsóttur af öðrum liðum í Pepsi-deildinni. 23. nóvember 2017 19:06 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
FH heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð en risinn úr Hafnarfirði samdi við tvo leikmenn á blaðamannafundi í Kaplakrika í dag. Þetta eru framherjinn Geoffrey Castillion, sem kemur til FH frá Víkingi, og vængmaðurinn Kristinn Steindórsson sem kemur frá sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall. Báðir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við Fimleikafélagið. Castillion gat ekki verið á fundi FH-inga í dag þar sem hann er ekki á landinu en hann kemur til landsins 6. janúar.Vísir greindi frá því í byrjun mánaðarins að Castillion væri á leið til FH og sagði svo frá því í gær að Kristinn væri einnig búinn að semja við FH-inga sem ætla sér greinilega stóra hluti á næstu leiktíð. Hollendingurinn Castillion kom til Íslands í byrjun árs og samdi við Víking en hann skoraði ellefu mörk í 16 leikjum fyrir Fossvogsliðið á síðustu leiktíð og sýndi að hann er einn besti leikmaður deildarinnar. Koma hans ætti að styrkja sóknarleik FH gríðarlega. Kristinn Steindórsson er uppalinn hjá Breiðabliki og skoraði 35 mörk í 94 deildar- og bikarleikjum frá 2007-2011 áður en hann fór í atvinnumennsku til Svíþjóðar og Bandaríkjanna. Hann á þrjá landsleiki að baki en í þeim skoraði hann tvö mörk. Hann varð Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki undir stjórn Ólafs Kristjánssonar sem tók einmitt við FH-liðinu fyrr í vetur. Hann er annar uppaldi Blikinn úr meistaraliðinu sem Ólafur fær til sín en áður var mættur í Krikann Guðmundur Kristjánsson. Auk þeirra tveggja er FH svo einnig búið að semja við Hjört Loga Valgarðsson þannig FH er nú búið að fá til sína fjóra stóra bita.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. 2. nóvember 2017 19:30 Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29. september 2017 07:52 Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37 Ásmundur aðstoðarþjálfari FH Ásmundur Haraldsson hefur tekið við stöðu aðstoðarþjálfara FH 20. nóvember 2017 20:48 Kristinn á leið til FH Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson. 23. nóvember 2017 10:59 Kassim Doumbia verður ekki áfram hjá FH Miðvörðurinn frá Malí eftirsóttur af öðrum liðum í Pepsi-deildinni. 23. nóvember 2017 19:06 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. 2. nóvember 2017 19:30
Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH 29. september 2017 07:52
Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37
Ásmundur aðstoðarþjálfari FH Ásmundur Haraldsson hefur tekið við stöðu aðstoðarþjálfara FH 20. nóvember 2017 20:48
Kristinn á leið til FH Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson. 23. nóvember 2017 10:59
Kassim Doumbia verður ekki áfram hjá FH Miðvörðurinn frá Malí eftirsóttur af öðrum liðum í Pepsi-deildinni. 23. nóvember 2017 19:06