Þetta kostaði skólann þeirra 26 milljónir króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2017 12:30 Sigurstund hjá Auburn. Vísir/Getty Auburn háskólaliðið vann frábæran sigur á besta liði landsins, Alabama, í úrslitaleiknum um Járnskálina í ameríska háskólafótboltanum um helgina. Auburn og Alabama eru miklir erkifjendur í háskólaboltanum og þetta var auk þess sigur í árlegum úrslitaleik skólanna um Iron Bowl og jafnframt sigur á liði sem hafði ekki tapað leik á tímabilinu. Gleðin og ánægjan var því mikil hjá stuðningsmönnum Auburn sem réðu ekki við sig í leikslok og hlupu inn á völlinn til að fagna sigrinum. Leikurinn fór fram á heimavelli Auburn en Jordan–Hare leikvangurinn tekur yfir 87 þúsund manns. Það var því nóg af fólki á vellinum eftir leikinn. Eins og sést hér fyrir neðan þá bauð þetta upp á magnaðar myndir af sigurstund Auburn-liðsins.W.#WarEaglepic.twitter.com/XpYq7jx6DE — Auburn Football (@AuburnFootball) November 26, 2017 Þetta hafði líka sínar afleiðingar fyrir Auburn háskólann sem fékk stóra sekt fyrir hegðun stuðningsfólks síns. Það er stranglega bannað fyrir áhorfendur að koma inn á völlinn og á það jafnt við í leikslok sem og á meðan leik stendur. Það mótmælir því enginn enda skapar það stórhættulegar aðstæður þegar svo mikið af hoppandi glöðu fólki er komið saman og öryggisverðir og lögreglan ræður ekki við neitt. Auburn háskólinn fékk 250 þúsund dollara sekt fyrir vikið sem eru tæpar 26 milljónir íslenskra króna. Þetta uppátæki kostaði því sitt en bjó til eftirminnilega sigurstund.Photo Of The Night: Bama Goes Down At Auburn ( by Don Hardyman III) pic.twitter.com/dymL7d8rkG — Darren Rovell (@darrenrovell) November 26, 2017Vísir/Getty Aðrar íþróttir Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Sjá meira
Auburn háskólaliðið vann frábæran sigur á besta liði landsins, Alabama, í úrslitaleiknum um Járnskálina í ameríska háskólafótboltanum um helgina. Auburn og Alabama eru miklir erkifjendur í háskólaboltanum og þetta var auk þess sigur í árlegum úrslitaleik skólanna um Iron Bowl og jafnframt sigur á liði sem hafði ekki tapað leik á tímabilinu. Gleðin og ánægjan var því mikil hjá stuðningsmönnum Auburn sem réðu ekki við sig í leikslok og hlupu inn á völlinn til að fagna sigrinum. Leikurinn fór fram á heimavelli Auburn en Jordan–Hare leikvangurinn tekur yfir 87 þúsund manns. Það var því nóg af fólki á vellinum eftir leikinn. Eins og sést hér fyrir neðan þá bauð þetta upp á magnaðar myndir af sigurstund Auburn-liðsins.W.#WarEaglepic.twitter.com/XpYq7jx6DE — Auburn Football (@AuburnFootball) November 26, 2017 Þetta hafði líka sínar afleiðingar fyrir Auburn háskólann sem fékk stóra sekt fyrir hegðun stuðningsfólks síns. Það er stranglega bannað fyrir áhorfendur að koma inn á völlinn og á það jafnt við í leikslok sem og á meðan leik stendur. Það mótmælir því enginn enda skapar það stórhættulegar aðstæður þegar svo mikið af hoppandi glöðu fólki er komið saman og öryggisverðir og lögreglan ræður ekki við neitt. Auburn háskólinn fékk 250 þúsund dollara sekt fyrir vikið sem eru tæpar 26 milljónir íslenskra króna. Þetta uppátæki kostaði því sitt en bjó til eftirminnilega sigurstund.Photo Of The Night: Bama Goes Down At Auburn ( by Don Hardyman III) pic.twitter.com/dymL7d8rkG — Darren Rovell (@darrenrovell) November 26, 2017Vísir/Getty
Aðrar íþróttir Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Sjá meira