Þung áhersla verður lögð á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet við Öræfajökul Sigrún Birna Steinarsdóttir skrifar 29. nóvember 2017 06:00 Óvissustig almannavarna er enn í gildi vegna aukinnar virkni í Öræfajökli en undanfarið hafa verið jarðhræringar í jöklinum. vísir/gunnþóra Almannavarnarnefnd Austur- Skaftafellssýslu leggur þunga áherslu á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet umhverfis Öræfajökul.Stefán Freyr Jónsson segir íbúa ekki sérstaklega hrædda.Viðvera lögreglu í Öræfasveit er mikilvæg til að tryggja hraða og örugga rýmingu af svæðinu. Einnig er sýnileg löggæsla mikilvæg fyrir íbúa á óvissustigi og eykur öryggistilfinningu. Mikilvægt er að hafa löggæslu á svæðinu þar sem um 100 km eru í næstu lögreglustöð og því ljóst að viðbragð frá þeim stöðum tekur of langan tíma. Auk þess var möguleikinn á að útbúa viðbragðsbox fyrir hvern bæ ræddur. Í slíku boxi væri nauðsynlegur búnaður fyrir heimilisfólk til dæmis, gleraugu, grímur, límband, leiðbeiningar og fleira æskilegt sem yrði handhægt ef til rýmingar kæmi. Nauðsynlegt er að tryggja að allt sé gert til að kortleggja og fylgjast með þeim hræringum sem eru í gangi í jöklinum þar sem Öræfasveit er einn af fjölsóttustu ferðamannastöðum landsins. Hafa auknar jarðhræringar í Öræfajökli nú þegar haft áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu en dæmi eru til um að heilu hóparnir hafi afbókað ferðir sínarí nálægð við jökulinn vegna hræðslu um eldsumbrot. Þrátt fyrir óvissuástand á svæðinu eru Öræfingar ekki hræddir við gosið. „Það gerist bara ef það gerist,“ segir Stefán Freyr Jónsson íbúi í Öræfum. Heimamenn halda áfram sínu daglega lífi og bíða átekta. Þurfa þau að skipuleggja sig hvernig þau fara að ef til kæmi að það þyrfti að rýma svæði, bæði fyrir heimafólk sem og ferðamenn sem gista á hótelum og gistiheimilum á svæðinu. Spurður hvað honum fannst um aðgerðaráætlarnir lögreglu segir hann að það sé gott að áætlunin sé í vinnslu, það veiti öryggistilfinningu að vita hvað skal gera ef jökullinn fari að gjósa. Eldgos og jarðhræringar Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Almannavarnarnefnd Austur- Skaftafellssýslu leggur þunga áherslu á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet umhverfis Öræfajökul.Stefán Freyr Jónsson segir íbúa ekki sérstaklega hrædda.Viðvera lögreglu í Öræfasveit er mikilvæg til að tryggja hraða og örugga rýmingu af svæðinu. Einnig er sýnileg löggæsla mikilvæg fyrir íbúa á óvissustigi og eykur öryggistilfinningu. Mikilvægt er að hafa löggæslu á svæðinu þar sem um 100 km eru í næstu lögreglustöð og því ljóst að viðbragð frá þeim stöðum tekur of langan tíma. Auk þess var möguleikinn á að útbúa viðbragðsbox fyrir hvern bæ ræddur. Í slíku boxi væri nauðsynlegur búnaður fyrir heimilisfólk til dæmis, gleraugu, grímur, límband, leiðbeiningar og fleira æskilegt sem yrði handhægt ef til rýmingar kæmi. Nauðsynlegt er að tryggja að allt sé gert til að kortleggja og fylgjast með þeim hræringum sem eru í gangi í jöklinum þar sem Öræfasveit er einn af fjölsóttustu ferðamannastöðum landsins. Hafa auknar jarðhræringar í Öræfajökli nú þegar haft áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu en dæmi eru til um að heilu hóparnir hafi afbókað ferðir sínarí nálægð við jökulinn vegna hræðslu um eldsumbrot. Þrátt fyrir óvissuástand á svæðinu eru Öræfingar ekki hræddir við gosið. „Það gerist bara ef það gerist,“ segir Stefán Freyr Jónsson íbúi í Öræfum. Heimamenn halda áfram sínu daglega lífi og bíða átekta. Þurfa þau að skipuleggja sig hvernig þau fara að ef til kæmi að það þyrfti að rýma svæði, bæði fyrir heimafólk sem og ferðamenn sem gista á hótelum og gistiheimilum á svæðinu. Spurður hvað honum fannst um aðgerðaráætlarnir lögreglu segir hann að það sé gott að áætlunin sé í vinnslu, það veiti öryggistilfinningu að vita hvað skal gera ef jökullinn fari að gjósa.
Eldgos og jarðhræringar Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira