Kirkjan í Sutherland Springs verður rifin 10. nóvember 2017 10:01 Baptistakirkjan í Sutherland Springs verður rifin. Vísir/AFP Baptistakirkjan í Sutherland Springs í Texas, þar sem 26 manns létu lífið í skotárás um síðustu helgi, verður rifin. Frá þessu greina bandarískir fjölmiðlar. Einnig hafa komið fram nýjar upplýsingar um árásarmanninn Devin Kelley, sem á áður að hafa talað vel um fjöldamorðingja og sagst vona að hann „hefði hugrekki“ til að gera það sama og þeir. Frank Pomeroy, prestur kirkjunnar í Sutherland Springs, segir að það yrði of sársaukafullt að halda áfram að nota kirkjuna þar sem árásin var gerð í þessu litla samfélagi. Hefur Pomeray leitað stuðnings hjá öðrum innan baptistakirkjunnar sem styðja hugmyndir hans um niðurrif. Pomeroy, sem missti dóttur sína í árásinni, vonast til að hægt verði að koma upp minnisvarða á staðnum um þá sem féllu og að koma upp nýrri kirkju. Í frétt CNN er haft eftir vinkonu Kelley að hann hafi keypt dýr á netinu í þeim eina tilgangi að drepa þau. Vinkonan hafi reynt að útvega Kelley vinnu en segir að samtöl þeirra hafi orðið sífellt óþægilegri með árunum. Segir vinkonan að Kelley hafi talað vel um Dylann Roof sem skaut níu manns til bana í kirkju í Suður-Karólínu sumarið 2015. „Hann sagði „er þetta ekki töff? Sástu þetta í fréttunum,“ segir vinkonan um Kelley sem á að hafa sagt að hann hann óskaði þess að hafa hugrekki til að framkvæma árás líkt og Roof. Hann kynni hins vegar bara að drepa dýr. Auk þeirra 26 sem létu lífið þá særðust tuttugu í árásinni og eru ellefu þeirra enn á sjúkrahúsi. Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kelley strauk af geðdeild árið 2012 Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó. 8. nóvember 2017 08:38 Vissi að hver skothvellur „táknaði líklegast líf“ 55 ára gamli píparinn Stephen Willeford segist ekki vera hetja en hann lenti í skotbardaga við Devin Patrick Kelley eftir árásina á sunnudaginn. 7. nóvember 2017 15:30 Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7. nóvember 2017 10:30 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Baptistakirkjan í Sutherland Springs í Texas, þar sem 26 manns létu lífið í skotárás um síðustu helgi, verður rifin. Frá þessu greina bandarískir fjölmiðlar. Einnig hafa komið fram nýjar upplýsingar um árásarmanninn Devin Kelley, sem á áður að hafa talað vel um fjöldamorðingja og sagst vona að hann „hefði hugrekki“ til að gera það sama og þeir. Frank Pomeroy, prestur kirkjunnar í Sutherland Springs, segir að það yrði of sársaukafullt að halda áfram að nota kirkjuna þar sem árásin var gerð í þessu litla samfélagi. Hefur Pomeray leitað stuðnings hjá öðrum innan baptistakirkjunnar sem styðja hugmyndir hans um niðurrif. Pomeroy, sem missti dóttur sína í árásinni, vonast til að hægt verði að koma upp minnisvarða á staðnum um þá sem féllu og að koma upp nýrri kirkju. Í frétt CNN er haft eftir vinkonu Kelley að hann hafi keypt dýr á netinu í þeim eina tilgangi að drepa þau. Vinkonan hafi reynt að útvega Kelley vinnu en segir að samtöl þeirra hafi orðið sífellt óþægilegri með árunum. Segir vinkonan að Kelley hafi talað vel um Dylann Roof sem skaut níu manns til bana í kirkju í Suður-Karólínu sumarið 2015. „Hann sagði „er þetta ekki töff? Sástu þetta í fréttunum,“ segir vinkonan um Kelley sem á að hafa sagt að hann hann óskaði þess að hafa hugrekki til að framkvæma árás líkt og Roof. Hann kynni hins vegar bara að drepa dýr. Auk þeirra 26 sem létu lífið þá særðust tuttugu í árásinni og eru ellefu þeirra enn á sjúkrahúsi.
Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kelley strauk af geðdeild árið 2012 Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó. 8. nóvember 2017 08:38 Vissi að hver skothvellur „táknaði líklegast líf“ 55 ára gamli píparinn Stephen Willeford segist ekki vera hetja en hann lenti í skotbardaga við Devin Patrick Kelley eftir árásina á sunnudaginn. 7. nóvember 2017 15:30 Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7. nóvember 2017 10:30 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Kelley strauk af geðdeild árið 2012 Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó. 8. nóvember 2017 08:38
Vissi að hver skothvellur „táknaði líklegast líf“ 55 ára gamli píparinn Stephen Willeford segist ekki vera hetja en hann lenti í skotbardaga við Devin Patrick Kelley eftir árásina á sunnudaginn. 7. nóvember 2017 15:30
Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7. nóvember 2017 10:30