Kjósendur spenntir fyrir væntanlegu ríkisstjórnarsamstarfi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 14. nóvember 2017 20:00 Viðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks leggjast vel í kjósendur og vilja flestir þeirra að myndun ríkisstjórnar þessara þriggja flokkar verði að veruleika í óformlegri könnun sem fréttastofa Stöðvar 2 gerði í dag. Eins og fram hefur komið hófust formlegar stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins í dag. Sitt sýnist hverjum um ríkisstjórn sem nær endana á milli. En hvað segir kjósandinn? Hvað finnst honum um mögulegt samstarf þessara þriggja flokka. „Ég er eiginlega óákveðin með þetta. Ég hef litla skoðun á því. Ég veit ekki alveg hvernig tekst til á milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins,“ segir Dagur Andri Friðgeirsson. „Ég er mjög hrifinn af því. Það er kominn tími á að bæði hægri og vinstri stjórnir vinni saman og ef það gengur upp eins og þeir eru að tala um að þá er það bara fínt,“ segir Orri Steingrímsson. „Eru þetta ekki bara flokkarnir sem að þjóðin kaus í meirihluta á alþingi. Þannig að verðum við ekki bara að treysta því að þau geti gert eitthvað gáfulegt,“ segir Guðrún Edda Haraldsdóttir. „Mér lýst bara vel á það,“ segir Orri Már Valgeirsson“Er þetta ríkisstjórn sem þú mundir sjá verða að veruleika? „Já, er það ekki. Verður þetta ekki bara fínt,“ segir Orri Már. „Þetta getur bara orðið góð stjórn,“ segir Jón Þór Friðfinnsson.Mundir þú vilja sjá svona samansetta ríkisstjórn verða að veruleika? „Já, ég gæti alveg séð það fyrir mér,“ segir Jón Þór. „Ég vona að það takist,“ segir Hrönn Steingrímsdóttir. „Já ég mundi vilja sjá hana. Er alveg eitilharður á því,“ segir Orri Steingrímsson. Tengdar fréttir Kæmi þægilega á óvart ef stjórnarsamstarfið gengur snurðulaust fyrir sig Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, segir það ákveðið stílbrot í íslenskum stjórnmálum ef flokkarnir sem eru lengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, fara saman í ríkisstjórn. 14. nóvember 2017 13:15 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Sjá meira
Viðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks leggjast vel í kjósendur og vilja flestir þeirra að myndun ríkisstjórnar þessara þriggja flokkar verði að veruleika í óformlegri könnun sem fréttastofa Stöðvar 2 gerði í dag. Eins og fram hefur komið hófust formlegar stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins í dag. Sitt sýnist hverjum um ríkisstjórn sem nær endana á milli. En hvað segir kjósandinn? Hvað finnst honum um mögulegt samstarf þessara þriggja flokka. „Ég er eiginlega óákveðin með þetta. Ég hef litla skoðun á því. Ég veit ekki alveg hvernig tekst til á milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins,“ segir Dagur Andri Friðgeirsson. „Ég er mjög hrifinn af því. Það er kominn tími á að bæði hægri og vinstri stjórnir vinni saman og ef það gengur upp eins og þeir eru að tala um að þá er það bara fínt,“ segir Orri Steingrímsson. „Eru þetta ekki bara flokkarnir sem að þjóðin kaus í meirihluta á alþingi. Þannig að verðum við ekki bara að treysta því að þau geti gert eitthvað gáfulegt,“ segir Guðrún Edda Haraldsdóttir. „Mér lýst bara vel á það,“ segir Orri Már Valgeirsson“Er þetta ríkisstjórn sem þú mundir sjá verða að veruleika? „Já, er það ekki. Verður þetta ekki bara fínt,“ segir Orri Már. „Þetta getur bara orðið góð stjórn,“ segir Jón Þór Friðfinnsson.Mundir þú vilja sjá svona samansetta ríkisstjórn verða að veruleika? „Já, ég gæti alveg séð það fyrir mér,“ segir Jón Þór. „Ég vona að það takist,“ segir Hrönn Steingrímsdóttir. „Já ég mundi vilja sjá hana. Er alveg eitilharður á því,“ segir Orri Steingrímsson.
Tengdar fréttir Kæmi þægilega á óvart ef stjórnarsamstarfið gengur snurðulaust fyrir sig Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, segir það ákveðið stílbrot í íslenskum stjórnmálum ef flokkarnir sem eru lengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, fara saman í ríkisstjórn. 14. nóvember 2017 13:15 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Sjá meira
Kæmi þægilega á óvart ef stjórnarsamstarfið gengur snurðulaust fyrir sig Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, segir það ákveðið stílbrot í íslenskum stjórnmálum ef flokkarnir sem eru lengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, fara saman í ríkisstjórn. 14. nóvember 2017 13:15