Kjósendur spenntir fyrir væntanlegu ríkisstjórnarsamstarfi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 14. nóvember 2017 20:00 Viðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks leggjast vel í kjósendur og vilja flestir þeirra að myndun ríkisstjórnar þessara þriggja flokkar verði að veruleika í óformlegri könnun sem fréttastofa Stöðvar 2 gerði í dag. Eins og fram hefur komið hófust formlegar stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins í dag. Sitt sýnist hverjum um ríkisstjórn sem nær endana á milli. En hvað segir kjósandinn? Hvað finnst honum um mögulegt samstarf þessara þriggja flokka. „Ég er eiginlega óákveðin með þetta. Ég hef litla skoðun á því. Ég veit ekki alveg hvernig tekst til á milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins,“ segir Dagur Andri Friðgeirsson. „Ég er mjög hrifinn af því. Það er kominn tími á að bæði hægri og vinstri stjórnir vinni saman og ef það gengur upp eins og þeir eru að tala um að þá er það bara fínt,“ segir Orri Steingrímsson. „Eru þetta ekki bara flokkarnir sem að þjóðin kaus í meirihluta á alþingi. Þannig að verðum við ekki bara að treysta því að þau geti gert eitthvað gáfulegt,“ segir Guðrún Edda Haraldsdóttir. „Mér lýst bara vel á það,“ segir Orri Már Valgeirsson“Er þetta ríkisstjórn sem þú mundir sjá verða að veruleika? „Já, er það ekki. Verður þetta ekki bara fínt,“ segir Orri Már. „Þetta getur bara orðið góð stjórn,“ segir Jón Þór Friðfinnsson.Mundir þú vilja sjá svona samansetta ríkisstjórn verða að veruleika? „Já, ég gæti alveg séð það fyrir mér,“ segir Jón Þór. „Ég vona að það takist,“ segir Hrönn Steingrímsdóttir. „Já ég mundi vilja sjá hana. Er alveg eitilharður á því,“ segir Orri Steingrímsson. Tengdar fréttir Kæmi þægilega á óvart ef stjórnarsamstarfið gengur snurðulaust fyrir sig Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, segir það ákveðið stílbrot í íslenskum stjórnmálum ef flokkarnir sem eru lengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, fara saman í ríkisstjórn. 14. nóvember 2017 13:15 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Sjá meira
Viðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks leggjast vel í kjósendur og vilja flestir þeirra að myndun ríkisstjórnar þessara þriggja flokkar verði að veruleika í óformlegri könnun sem fréttastofa Stöðvar 2 gerði í dag. Eins og fram hefur komið hófust formlegar stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins í dag. Sitt sýnist hverjum um ríkisstjórn sem nær endana á milli. En hvað segir kjósandinn? Hvað finnst honum um mögulegt samstarf þessara þriggja flokka. „Ég er eiginlega óákveðin með þetta. Ég hef litla skoðun á því. Ég veit ekki alveg hvernig tekst til á milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins,“ segir Dagur Andri Friðgeirsson. „Ég er mjög hrifinn af því. Það er kominn tími á að bæði hægri og vinstri stjórnir vinni saman og ef það gengur upp eins og þeir eru að tala um að þá er það bara fínt,“ segir Orri Steingrímsson. „Eru þetta ekki bara flokkarnir sem að þjóðin kaus í meirihluta á alþingi. Þannig að verðum við ekki bara að treysta því að þau geti gert eitthvað gáfulegt,“ segir Guðrún Edda Haraldsdóttir. „Mér lýst bara vel á það,“ segir Orri Már Valgeirsson“Er þetta ríkisstjórn sem þú mundir sjá verða að veruleika? „Já, er það ekki. Verður þetta ekki bara fínt,“ segir Orri Már. „Þetta getur bara orðið góð stjórn,“ segir Jón Þór Friðfinnsson.Mundir þú vilja sjá svona samansetta ríkisstjórn verða að veruleika? „Já, ég gæti alveg séð það fyrir mér,“ segir Jón Þór. „Ég vona að það takist,“ segir Hrönn Steingrímsdóttir. „Já ég mundi vilja sjá hana. Er alveg eitilharður á því,“ segir Orri Steingrímsson.
Tengdar fréttir Kæmi þægilega á óvart ef stjórnarsamstarfið gengur snurðulaust fyrir sig Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, segir það ákveðið stílbrot í íslenskum stjórnmálum ef flokkarnir sem eru lengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, fara saman í ríkisstjórn. 14. nóvember 2017 13:15 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Sjá meira
Kæmi þægilega á óvart ef stjórnarsamstarfið gengur snurðulaust fyrir sig Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, segir það ákveðið stílbrot í íslenskum stjórnmálum ef flokkarnir sem eru lengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, fara saman í ríkisstjórn. 14. nóvember 2017 13:15