Deadpool óborganlegur í nýrri auglýsingu Samúel Karl Ólason skrifar 15. nóvember 2017 23:00 20th Century Fox hefur birt auglýsingu fyrir myndina Deadpool 2 sem verður frumsýnd í júní. Þar er Ryan Reynolds aftur að skella sér í rauða samfestinginn og leika ofurhetjuna-ish snaróðu, Deadpool. Auglýsingin er frekar óhefðbundin og er eiginlega ekki hægt að kalla hana stiklu. Þar sýnir Deadpool sinn innri listamann og gerir létt grín að málaranum Bob Ross sem var með þættina Joy of Painting á árum áður. Í enda auglýsingunnar fáum við þó að sjá myndefni úr myndinni sjálfri. Bob „Deadpool“ Ross er samt eiginlega betri.Auglýsingar Reynolds og félaga fyrir fyrstu myndina um Deadpool þóttu einnig frekar óhefðbundnar. Í þetta skiptið virðast framleiðendur myndarinnar ætla að feta svipaðar slóðir. Sem er gott. Þá er rétt að benda sérstaklega á Twittersíðu Deadpool en hann kom nýverið fyrir í tímaritinu Good Houskeeping eins og sjá má á tístinu hér að neðan.Sweet nuts and a creamy clam (dip) always make the Merc's mouth merry. https://t.co/1fGLcvb3T8 @goodhousemag #DeadHouseKeeping pic.twitter.com/JSSJLnIeMd— Deadpool Movie (@deadpoolmovie) November 10, 2017 Svo virðist sem að Reynolds hafi fengið hugmyndina að nýjustu auglýsingu myndarinnar í byrjun ársins. Það er ef marka má tíst frá leikaranum sem hann hefur nú fest efst á síðu sína. Þar birti hann mynd af Bob Ross og sagði að það væri mjög róandi að horfa á hann og notaði hann tiltölulega óviðeigandi líkingu.Bob Ross is very calming. 5 min into this show, it feels like you've been fucked to death by a thousand pillows. pic.twitter.com/UMazluwLui— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) January 17, 2017 Við endum þetta svo á einum þætti af Joy of Painting með Bob Ross. Það er rétt hjá Reynolds að þetta er mjög róandi. Nánast dáleiðandi en birting þessarar greinar tafðist líklega um fimm mínútur þar sem blaðamaður varð dáleiddur af róandi tónum málarans. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Deadpool óskaði Wonder Woman til hamingju með sigurinn Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir. 13. júlí 2017 15:13 Deadpool dissar Wolverine Deadpool skýtur föstum skotum á Wolverine í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu. 23. janúar 2016 12:29 Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42 Minntust áhættuleikkonunnar sem lést á tökustað Deadpool 2 Leikarar í Deadpool 2, Ryan Reynolds og Josh Brolin, voru á meðal þeirra sem minntust SJ Harris á samfélagsmiðlum í gær. 15. ágúst 2017 22:45 Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
20th Century Fox hefur birt auglýsingu fyrir myndina Deadpool 2 sem verður frumsýnd í júní. Þar er Ryan Reynolds aftur að skella sér í rauða samfestinginn og leika ofurhetjuna-ish snaróðu, Deadpool. Auglýsingin er frekar óhefðbundin og er eiginlega ekki hægt að kalla hana stiklu. Þar sýnir Deadpool sinn innri listamann og gerir létt grín að málaranum Bob Ross sem var með þættina Joy of Painting á árum áður. Í enda auglýsingunnar fáum við þó að sjá myndefni úr myndinni sjálfri. Bob „Deadpool“ Ross er samt eiginlega betri.Auglýsingar Reynolds og félaga fyrir fyrstu myndina um Deadpool þóttu einnig frekar óhefðbundnar. Í þetta skiptið virðast framleiðendur myndarinnar ætla að feta svipaðar slóðir. Sem er gott. Þá er rétt að benda sérstaklega á Twittersíðu Deadpool en hann kom nýverið fyrir í tímaritinu Good Houskeeping eins og sjá má á tístinu hér að neðan.Sweet nuts and a creamy clam (dip) always make the Merc's mouth merry. https://t.co/1fGLcvb3T8 @goodhousemag #DeadHouseKeeping pic.twitter.com/JSSJLnIeMd— Deadpool Movie (@deadpoolmovie) November 10, 2017 Svo virðist sem að Reynolds hafi fengið hugmyndina að nýjustu auglýsingu myndarinnar í byrjun ársins. Það er ef marka má tíst frá leikaranum sem hann hefur nú fest efst á síðu sína. Þar birti hann mynd af Bob Ross og sagði að það væri mjög róandi að horfa á hann og notaði hann tiltölulega óviðeigandi líkingu.Bob Ross is very calming. 5 min into this show, it feels like you've been fucked to death by a thousand pillows. pic.twitter.com/UMazluwLui— Ryan Reynolds (@VancityReynolds) January 17, 2017 Við endum þetta svo á einum þætti af Joy of Painting með Bob Ross. Það er rétt hjá Reynolds að þetta er mjög róandi. Nánast dáleiðandi en birting þessarar greinar tafðist líklega um fimm mínútur þar sem blaðamaður varð dáleiddur af róandi tónum málarans.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Deadpool óskaði Wonder Woman til hamingju með sigurinn Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir. 13. júlí 2017 15:13 Deadpool dissar Wolverine Deadpool skýtur föstum skotum á Wolverine í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu. 23. janúar 2016 12:29 Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42 Minntust áhættuleikkonunnar sem lést á tökustað Deadpool 2 Leikarar í Deadpool 2, Ryan Reynolds og Josh Brolin, voru á meðal þeirra sem minntust SJ Harris á samfélagsmiðlum í gær. 15. ágúst 2017 22:45 Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Deadpool óskaði Wonder Woman til hamingju með sigurinn Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir. 13. júlí 2017 15:13
Deadpool dissar Wolverine Deadpool skýtur föstum skotum á Wolverine í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu. 23. janúar 2016 12:29
Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. 11. janúar 2017 16:42
Minntust áhættuleikkonunnar sem lést á tökustað Deadpool 2 Leikarar í Deadpool 2, Ryan Reynolds og Josh Brolin, voru á meðal þeirra sem minntust SJ Harris á samfélagsmiðlum í gær. 15. ágúst 2017 22:45
Deadpool sýnir fram á að það er enginn hægðarleikur að hafa búningaskipti í símaklefa Sjáðu bráðfyndið myndbrot fyrir Deadpool 2. 4. mars 2017 18:10
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning