Trump afléttir banni við innflutningi á veiðiminjagripum úr fílum Kjartan Kjartansson skrifar 16. nóvember 2017 10:41 Viltum fílum hefur fækkað verulega síðustu árin. Vísir/AFP Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur ákveðið að leyfa aftur innflutning á veiðiminjagripum úr afrískum fílum frá Simbabve og Sambíu. Banni við því var komið á fyrir þremur árum í forsetatíð Baracks Obama en fílarnir vegna þess að fílarnir voru í útrýmingarhættu. Afrískir fílar eru á lista bandarískra stjórnvalda um dýrategundir í útrýmingarhættu og ber þeim því stuðla að verndun þeirra í öðrum löndum. Talsmaður fiski- og dýralífsstofnunar Bandaríkjanna segir að Afríkuríkin tvö fái fé til verndunar með því að geta selt bandarískum veiðimönnum aðgang að stofninum, að sögn CNN. Viltum fílum fækkaði um tæplega þriðjung á árunum 2007 til 2014 þrátt fyrir tilraunir til að vernda þá. Veiðiþjófar á höttunum eftir fílabeini ollu allt að 75% fækkun fílanna á sumum svæðum. Í fyrra voru aðeins 350.000 viltir fílar eftir í náttúrunni. Þeir töldu milljónir snemma á síðustu öld. Samtök alþjóðlegra safaríveiðimanna fögnuðu afléttingu bannsins. Wayne Pacelle, forseti dýraverndunarsamtakanna Humane Society, segir hins vegar að ákvörðun bandarískra stjórnvalda þýði að saklausir fílar verðir skotnir til bana af ríkum Bandaríkjamönnum. Synir Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafa meðal annars verið myndaðir við fílaveiðar í Afríku Bandaríkin Donald Trump Dýr Sambía Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Sjá meira
Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur ákveðið að leyfa aftur innflutning á veiðiminjagripum úr afrískum fílum frá Simbabve og Sambíu. Banni við því var komið á fyrir þremur árum í forsetatíð Baracks Obama en fílarnir vegna þess að fílarnir voru í útrýmingarhættu. Afrískir fílar eru á lista bandarískra stjórnvalda um dýrategundir í útrýmingarhættu og ber þeim því stuðla að verndun þeirra í öðrum löndum. Talsmaður fiski- og dýralífsstofnunar Bandaríkjanna segir að Afríkuríkin tvö fái fé til verndunar með því að geta selt bandarískum veiðimönnum aðgang að stofninum, að sögn CNN. Viltum fílum fækkaði um tæplega þriðjung á árunum 2007 til 2014 þrátt fyrir tilraunir til að vernda þá. Veiðiþjófar á höttunum eftir fílabeini ollu allt að 75% fækkun fílanna á sumum svæðum. Í fyrra voru aðeins 350.000 viltir fílar eftir í náttúrunni. Þeir töldu milljónir snemma á síðustu öld. Samtök alþjóðlegra safaríveiðimanna fögnuðu afléttingu bannsins. Wayne Pacelle, forseti dýraverndunarsamtakanna Humane Society, segir hins vegar að ákvörðun bandarískra stjórnvalda þýði að saklausir fílar verðir skotnir til bana af ríkum Bandaríkjamönnum. Synir Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafa meðal annars verið myndaðir við fílaveiðar í Afríku
Bandaríkin Donald Trump Dýr Sambía Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Sjá meira