Ætlar ekki að vera með í níundu F&F-myndinni ef The Rock verður þar Birgir Olgeirsson skrifar 1. nóvember 2017 23:22 Dwayne Johnson. Vísir/Getty Íslandsvinurinn Tyrese Gibson hefur lýst því yfir að hann muni ekki taka þátt í níundu myndinni í Fast&Furious-seríunni ef Dwayne „The Rock“ Johnson verður með í henni.Gibson er afar ósáttur við þá ákvörðun Johnson að setja aðrar forgang fram yfir Fast&Furious-myndirnar. Leikarinn hefur sent The Rock tóninn undanfarnar vikur á Instagram og sakað hann um að hafa rústað Fast-fjölskyldunni. Johnsons hefur verið að vinna að gerð kvikmyndar með Jason Statham sem varð til þess að níundu F&F-myndinni var frestað. Myndin með þeim tveimur mun skarta karakterum þeirra úr Fast&Furious-heiminum. Hann svaraði Gibson óbeint um daginn með því að segja að aumingjar væru ekki velkomnir í Fast&Furious-mynd hans og Statham sem verður frumsýnd árið 2019. Hello world.......... hello loyal fans and loved ones from OUR fast universe........ I'm sorry to announce that if Dewayne is in Fast9 there will no more Roman Peirce - You mess with family and my daughters survival I mess with yours......... close your eyes dude you're a “Clown”...... #CandyAssBitchMade All my real one.... Men on integrity... my real ones out here stand UP...... folks that GP to the gym and get big naturally #NoJuice #NoOJ spin off huh? Spin off these nuts selfish champ...... pause notice who's got his arms around my shoulder and who's standing alone - #OurChildrenMatter A post shared by TYRESE (@tyrese) on Nov 1, 2017 at 9:46am PDT Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Íslandsvinurinn Tyrese Gibson hefur lýst því yfir að hann muni ekki taka þátt í níundu myndinni í Fast&Furious-seríunni ef Dwayne „The Rock“ Johnson verður með í henni.Gibson er afar ósáttur við þá ákvörðun Johnson að setja aðrar forgang fram yfir Fast&Furious-myndirnar. Leikarinn hefur sent The Rock tóninn undanfarnar vikur á Instagram og sakað hann um að hafa rústað Fast-fjölskyldunni. Johnsons hefur verið að vinna að gerð kvikmyndar með Jason Statham sem varð til þess að níundu F&F-myndinni var frestað. Myndin með þeim tveimur mun skarta karakterum þeirra úr Fast&Furious-heiminum. Hann svaraði Gibson óbeint um daginn með því að segja að aumingjar væru ekki velkomnir í Fast&Furious-mynd hans og Statham sem verður frumsýnd árið 2019. Hello world.......... hello loyal fans and loved ones from OUR fast universe........ I'm sorry to announce that if Dewayne is in Fast9 there will no more Roman Peirce - You mess with family and my daughters survival I mess with yours......... close your eyes dude you're a “Clown”...... #CandyAssBitchMade All my real one.... Men on integrity... my real ones out here stand UP...... folks that GP to the gym and get big naturally #NoJuice #NoOJ spin off huh? Spin off these nuts selfish champ...... pause notice who's got his arms around my shoulder and who's standing alone - #OurChildrenMatter A post shared by TYRESE (@tyrese) on Nov 1, 2017 at 9:46am PDT
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira