Gibson er afar ósáttur við þá ákvörðun Johnson að setja aðrar forgang fram yfir Fast&Furious-myndirnar.
Leikarinn hefur sent The Rock tóninn undanfarnar vikur á Instagram og sakað hann um að hafa rústað Fast-fjölskyldunni. Johnsons hefur verið að vinna að gerð kvikmyndar með Jason Statham sem varð til þess að níundu F&F-myndinni var frestað. Myndin með þeim tveimur mun skarta karakterum þeirra úr Fast&Furious-heiminum.
Hann svaraði Gibson óbeint um daginn með því að segja að aumingjar væru ekki velkomnir í Fast&Furious-mynd hans og Statham sem verður frumsýnd árið 2019.