Árið hefur verið gjöfult fyrir hlauparann Arnar Pétursson sem er nífaldur Íslandsmeistari er tveir mánuðir eru eftir af árinu.
Um síðustu helgi tryggði Arnar sér Íslandsmeistaratitilinn í víðavangshlaupi en hinir Íslandsmeistaratitlarnir komu í 3.000 metra innanhúss, 3.000 metra hindrunarhlaupi, 5 km götuhlaupi, 5.000 metra hlaupi á braut, 10 km götuhlaupi, 10.000m á braut, hálf maraþoni og maraþoni. Vasklega gert.
Er Arnar vann Reykjavíkurmaraþonið þá hljóp hann á besta tíma Íslendings hér á landi eða á 2:28:17.
Búinn að næla sér í níu Íslandsmeistaratitla á árinu
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti

Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn
