Árið hefur verið gjöfult fyrir hlauparann Arnar Pétursson sem er nífaldur Íslandsmeistari er tveir mánuðir eru eftir af árinu.
Um síðustu helgi tryggði Arnar sér Íslandsmeistaratitilinn í víðavangshlaupi en hinir Íslandsmeistaratitlarnir komu í 3.000 metra innanhúss, 3.000 metra hindrunarhlaupi, 5 km götuhlaupi, 5.000 metra hlaupi á braut, 10 km götuhlaupi, 10.000m á braut, hálf maraþoni og maraþoni. Vasklega gert.
Er Arnar vann Reykjavíkurmaraþonið þá hljóp hann á besta tíma Íslendings hér á landi eða á 2:28:17.
Búinn að næla sér í níu Íslandsmeistaratitla á árinu
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði
Körfubolti


Ísak Bergmann hljóp mest allra
Fótbolti


Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti

Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti


Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur
Körfubolti