Bein útsending: Umhverfisþing í Hörpu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. október 2017 08:45 Þingið fer nú fram í tíunda sinn og er að þessu sinni haldið í Hörpu. vísir/eyþór Bein útsending verður frá Umhverfisþingi í Hörpu sem hefst klukkan 9:00 í dag. Er þetta í tíunda sinn sem umhverfis-og auðlindaráðherra efnir til Umhverfisþings en að þessu sinni eru loftslagsmál í brennidepli. Dagskrá þingsins er eftirfarandi en og þá má fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan. • 09.00 Þingsetning og ávarp Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra. • 09.15 Hvernig getur lítið land verið í fararbroddi í loftlagsmálum? Heiðursgestur þingsins, Monica Araya • 09.45 Raddir ungu kynslóðarinnar: Hvernig framtíð viljum við? Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð 10.00 KaffihléHvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar á Ísland? • 10.30 Loftslagsbreytingar – áhrif á Ísland Halldór Björnsson, Veðurstofu Íslands • 10.45 Hafið við Ísland – súrnun og hlýnun Sólveig Rósa Ólafsdóttir, HafrannsóknastofnunLosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi – hvernig er staðan og hvert stefnir? • 11.00 Þróun losunar og staða Íslands gagnvart Kýótó-bókuninni Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar • 11.15 Möguleikar Íslands til að draga úr losun Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands • 11.30 Hvernig geta neytendur dregið úr kolefnisfótspori? Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna • 11.45 Framtíðarsýn - Minnkun losunar til 2030 Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs Íslands 12.00 MatarhléHvert viljum við stefna? Þýðir minni losun minni lífsgæði? • 13.00 Orkuskipti – af hverju? Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Íslenskrar nýorku • 13.15 Loftgæði og lýðheilsa Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir, sérfræðingur á sviði náttúru, Umhverfisstofnun • 13.30 Frá landi til lofts og tilbaka Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Landgræðsluskóla Háskóla S.þ. • 13.45 Hvað græða fyrirtæki á að vera græn Ketill Magnússon, framkvæmdastjóri FestuPallborðsumræður – Hvernig getum við best dregið úr losun og eflt bindingu? • Auður H. Ingólfsdóttir, Háskólanum á Akureyri; Birgir Þór Harðarson, Kjarnanum; Bryndís Skúladóttir, Samtökum iðnaðarins; Guðjón Bragason, Sambandi íslenska sveitarfélaga; Hreinn Óskarsson, Skógræktinni; Rannveig Magnúsdóttir, Landvernd; Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkusetri; Sunna Áskelsdóttir, Landgræðslu ríkisins; Þorsteinn I. Sigfússon, Nýsköpunarmiðstöð Íslands. 15.00 Þingslit og léttar veitingar Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Bein útsending verður frá Umhverfisþingi í Hörpu sem hefst klukkan 9:00 í dag. Er þetta í tíunda sinn sem umhverfis-og auðlindaráðherra efnir til Umhverfisþings en að þessu sinni eru loftslagsmál í brennidepli. Dagskrá þingsins er eftirfarandi en og þá má fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan. • 09.00 Þingsetning og ávarp Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra. • 09.15 Hvernig getur lítið land verið í fararbroddi í loftlagsmálum? Heiðursgestur þingsins, Monica Araya • 09.45 Raddir ungu kynslóðarinnar: Hvernig framtíð viljum við? Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð 10.00 KaffihléHvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar á Ísland? • 10.30 Loftslagsbreytingar – áhrif á Ísland Halldór Björnsson, Veðurstofu Íslands • 10.45 Hafið við Ísland – súrnun og hlýnun Sólveig Rósa Ólafsdóttir, HafrannsóknastofnunLosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi – hvernig er staðan og hvert stefnir? • 11.00 Þróun losunar og staða Íslands gagnvart Kýótó-bókuninni Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar • 11.15 Möguleikar Íslands til að draga úr losun Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands • 11.30 Hvernig geta neytendur dregið úr kolefnisfótspori? Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna • 11.45 Framtíðarsýn - Minnkun losunar til 2030 Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs Íslands 12.00 MatarhléHvert viljum við stefna? Þýðir minni losun minni lífsgæði? • 13.00 Orkuskipti – af hverju? Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Íslenskrar nýorku • 13.15 Loftgæði og lýðheilsa Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir, sérfræðingur á sviði náttúru, Umhverfisstofnun • 13.30 Frá landi til lofts og tilbaka Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Landgræðsluskóla Háskóla S.þ. • 13.45 Hvað græða fyrirtæki á að vera græn Ketill Magnússon, framkvæmdastjóri FestuPallborðsumræður – Hvernig getum við best dregið úr losun og eflt bindingu? • Auður H. Ingólfsdóttir, Háskólanum á Akureyri; Birgir Þór Harðarson, Kjarnanum; Bryndís Skúladóttir, Samtökum iðnaðarins; Guðjón Bragason, Sambandi íslenska sveitarfélaga; Hreinn Óskarsson, Skógræktinni; Rannveig Magnúsdóttir, Landvernd; Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkusetri; Sunna Áskelsdóttir, Landgræðslu ríkisins; Þorsteinn I. Sigfússon, Nýsköpunarmiðstöð Íslands. 15.00 Þingslit og léttar veitingar
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira