Fyrsti NBA-þjálfarinn búinn að fá sparkið og tímabilið er ekki viku gamalt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2017 15:15 Earl Watson. Vísir/Getty Einn þjálfaranna í NBA-deildinni í körfubolta náði ekki að klára fyrstu vikuna á tímabilinu. Phoenix Suns rak í gær þjálfara sinn Earl Watson. ESPN segir frá. Earl Watson var að byrja sitt þriðja tímabil með Phoenix Suns liðið en náði aðeins að stjórna liðinu í þremur leikjum á núverandi tímabili sem hófst í síðustu viku. Watson tók við af Jeff Hornacek 50 leiki inn í 2015-16 tímabilið. Undir stjórn Earl Watson vann Suns-liði aðeins 33 af 118 leikjum sínum þar af bara 24 sigra á síðasta tímabili. Watson er 38 ára gamall og þetta var hans fyrsta aðalþjálfarastarf. Það er óhætt að segja að þetta hafi verið erfið byrjun hjá Phoenix Suns liðinu. Liðið hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum þar af illa á móti bæði Portland Trail Blazers (124-76) og Los Angeles Clippers (130-88). Tölfræði talar sínu máli en samkvæmt henni er Phoenix Suns með verstu vörnina í deildinni og næstslökustu sóknina.Suns relieve Earl Watson of head coaching duties; Jay Triano named interim head coach. https://t.co/gZoovRNWSy — Phoenix Suns (@Suns) October 23, 2017 Jay Triano fær stöðuhækkun og tekur við þjálfun liðsins en hann hefur verið aðstoðarmaður Earl Watson í tvö tímabil auk þess að þjálfa kanadíska landsliðið. Þrír aðstoðarþjálfarar Earl Watson þurftu aftur á móti að taka pokann sinn en það voru þeir Nate Bjorkgren, Mehmet Okur og Jason Fraser. Tyrone Corbin, fyrrum þjálfari Utah Jazx og Sacramento Kings, verður aðal aðstoðarmaður Jay Triano. NBA Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Einn þjálfaranna í NBA-deildinni í körfubolta náði ekki að klára fyrstu vikuna á tímabilinu. Phoenix Suns rak í gær þjálfara sinn Earl Watson. ESPN segir frá. Earl Watson var að byrja sitt þriðja tímabil með Phoenix Suns liðið en náði aðeins að stjórna liðinu í þremur leikjum á núverandi tímabili sem hófst í síðustu viku. Watson tók við af Jeff Hornacek 50 leiki inn í 2015-16 tímabilið. Undir stjórn Earl Watson vann Suns-liði aðeins 33 af 118 leikjum sínum þar af bara 24 sigra á síðasta tímabili. Watson er 38 ára gamall og þetta var hans fyrsta aðalþjálfarastarf. Það er óhætt að segja að þetta hafi verið erfið byrjun hjá Phoenix Suns liðinu. Liðið hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum þar af illa á móti bæði Portland Trail Blazers (124-76) og Los Angeles Clippers (130-88). Tölfræði talar sínu máli en samkvæmt henni er Phoenix Suns með verstu vörnina í deildinni og næstslökustu sóknina.Suns relieve Earl Watson of head coaching duties; Jay Triano named interim head coach. https://t.co/gZoovRNWSy — Phoenix Suns (@Suns) October 23, 2017 Jay Triano fær stöðuhækkun og tekur við þjálfun liðsins en hann hefur verið aðstoðarmaður Earl Watson í tvö tímabil auk þess að þjálfa kanadíska landsliðið. Þrír aðstoðarþjálfarar Earl Watson þurftu aftur á móti að taka pokann sinn en það voru þeir Nate Bjorkgren, Mehmet Okur og Jason Fraser. Tyrone Corbin, fyrrum þjálfari Utah Jazx og Sacramento Kings, verður aðal aðstoðarmaður Jay Triano.
NBA Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira