Twitter um kosningarnar: „Ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. október 2017 03:24 Lakur hlutur kvenna í kosningunum og flókin staða vegna stjórnarmyndunarviðræðna til umræðu. Vísir/Getty Enn eru atkvæði ótalin á þessari kosninganótt og fylgjast margir spenntir með framvindunni. Meðan beðið er eftir tölum henda margir í athyglisverðar og skemmtilegar færslur um þessar kosningar og hvernig þær blasa við þeim eins og staðan er núna. Þegar þetta er ritað eru 38 karlar á þingi og 25 konur og þá ekki verið færri konur á þingi síðan árið 2007. Sóley Tómasdóttir segir þá stöðu kalla á kvennalista.Ef fer sem horfir, er kvennalisti það eina í stöðunni. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) October 29, 2017 Þorbjörg Helga bendir á þá staðreynd að boðað var til kosninga vegna mála tengdum kynferðisbrotum og konur hafi beðið lægri hlut í kosningunum.Kosningum slitið út af kynferðisafbrotamálum. Kosið. Konur tapa. #kosningar pic.twitter.com/ryihS24JSr— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) October 29, 2017 Sveinn Birkir benti á að það væri skrýtið að fylgjast með tveimur miðaldra mönnum, Boga Ágústsyni og Ólafi Þ. Harðarsyni , ræða lakan hlut kvenna í þessum kosningum.Það er eitthvað off við að sjá tvo miðaldra kalla í setti ræða um ótrúlegan viðsnúning kynjahlutfalla á þingi. #KOSNINGAR— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 29, 2017 Snærós Sindradóttir segir þessa útkomu ekki beint í ætt við þá samfélagsbyltingu sem hefur verið undanfarin ár.23 konur 40 karlar flestir um fimmtugt. Drepið mig hvað þetta þing er ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár #kosningar— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) October 29, 2017 Flókin staða blasir við vegna mögulegra stjórnarmyndunarviðræðna og fangar Dagur Hjartarson þá sötðu nokkuð vel með þessu tísti:Myndaðu ríkisstjórn úr þessu, reiknióða gerpið þitt. #kosningar pic.twitter.com/cD4iUmU1fP— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 28, 2017 Árni Helgason gerir það einnig ágætlegaStaðan í íslenskum stjórnmálum akkúrat núna #kosningar pic.twitter.com/kmNoxiW2Y9— Árni Helgason (@arnih) October 28, 2017 Gunnleifur Gunnleifsson, markamaður Breiðabliks í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, benti á þá skemmtilegu staðreynd að hann er jafnaldri Sigmundar Davíðs en þeir eru báðir fæddir á því herrans ári 1975 og því 42 ára gamlir.Við jafnaldrarnir á góðri stundu. SDG segir alltaf áfram gakk. #kosningar pic.twitter.com/kaN6cRkBO3— gulligull1 (@GGunnleifsson) October 29, 2017 Þessi benti á að skuggi Sigmundar Davíðs sé enn yfir Framsóknarflokknum þó hann hafi yfirgefið flokkinn.Skugginn hans Sigurðs Inga er Sigmundur Davíð #kosningar pic.twitter.com/Y6VdT8FJXx— Brennu Ástþór (@drekarekari) October 28, 2017 Og Björn Kristjánsson kallar eftir Lars við stjórnun landsins. Spurning hvort að Heimir Hallgríms fái pláss í þeirri stjórn.Getum við ekki bara sammælst um að ráða Lars Lagerbäck til að stjórna landinu okkar næstu fjögur árin? #kosningar— Björn Kristjánsson (@bjossiborko) October 29, 2017 Frammistaða Ingu Sæland í leiðtogaþættinum á föstudagskvöld hefur verið tengd við árangur Flokks fólksins í kosningunum en Steingrímur Sævarr bendir á að Bjarni Ben hafi einmitt beitt sömu taktík með góðum árangri áður.Bjarni klökknaði í Kastljósi í den og vann. Inga grét í Efstaleiti og vann. Lykillinn að sigri felst í að komast í RÚV og tárast #kosningar— Steingrímur Sævarr (@frettir) October 28, 2017 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni: #kosningar Tweets Kosningar 2017 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Enn eru atkvæði ótalin á þessari kosninganótt og fylgjast margir spenntir með framvindunni. Meðan beðið er eftir tölum henda margir í athyglisverðar og skemmtilegar færslur um þessar kosningar og hvernig þær blasa við þeim eins og staðan er núna. Þegar þetta er ritað eru 38 karlar á þingi og 25 konur og þá ekki verið færri konur á þingi síðan árið 2007. Sóley Tómasdóttir segir þá stöðu kalla á kvennalista.Ef fer sem horfir, er kvennalisti það eina í stöðunni. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) October 29, 2017 Þorbjörg Helga bendir á þá staðreynd að boðað var til kosninga vegna mála tengdum kynferðisbrotum og konur hafi beðið lægri hlut í kosningunum.Kosningum slitið út af kynferðisafbrotamálum. Kosið. Konur tapa. #kosningar pic.twitter.com/ryihS24JSr— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) October 29, 2017 Sveinn Birkir benti á að það væri skrýtið að fylgjast með tveimur miðaldra mönnum, Boga Ágústsyni og Ólafi Þ. Harðarsyni , ræða lakan hlut kvenna í þessum kosningum.Það er eitthvað off við að sjá tvo miðaldra kalla í setti ræða um ótrúlegan viðsnúning kynjahlutfalla á þingi. #KOSNINGAR— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 29, 2017 Snærós Sindradóttir segir þessa útkomu ekki beint í ætt við þá samfélagsbyltingu sem hefur verið undanfarin ár.23 konur 40 karlar flestir um fimmtugt. Drepið mig hvað þetta þing er ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár #kosningar— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) October 29, 2017 Flókin staða blasir við vegna mögulegra stjórnarmyndunarviðræðna og fangar Dagur Hjartarson þá sötðu nokkuð vel með þessu tísti:Myndaðu ríkisstjórn úr þessu, reiknióða gerpið þitt. #kosningar pic.twitter.com/cD4iUmU1fP— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 28, 2017 Árni Helgason gerir það einnig ágætlegaStaðan í íslenskum stjórnmálum akkúrat núna #kosningar pic.twitter.com/kmNoxiW2Y9— Árni Helgason (@arnih) October 28, 2017 Gunnleifur Gunnleifsson, markamaður Breiðabliks í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, benti á þá skemmtilegu staðreynd að hann er jafnaldri Sigmundar Davíðs en þeir eru báðir fæddir á því herrans ári 1975 og því 42 ára gamlir.Við jafnaldrarnir á góðri stundu. SDG segir alltaf áfram gakk. #kosningar pic.twitter.com/kaN6cRkBO3— gulligull1 (@GGunnleifsson) October 29, 2017 Þessi benti á að skuggi Sigmundar Davíðs sé enn yfir Framsóknarflokknum þó hann hafi yfirgefið flokkinn.Skugginn hans Sigurðs Inga er Sigmundur Davíð #kosningar pic.twitter.com/Y6VdT8FJXx— Brennu Ástþór (@drekarekari) October 28, 2017 Og Björn Kristjánsson kallar eftir Lars við stjórnun landsins. Spurning hvort að Heimir Hallgríms fái pláss í þeirri stjórn.Getum við ekki bara sammælst um að ráða Lars Lagerbäck til að stjórna landinu okkar næstu fjögur árin? #kosningar— Björn Kristjánsson (@bjossiborko) October 29, 2017 Frammistaða Ingu Sæland í leiðtogaþættinum á föstudagskvöld hefur verið tengd við árangur Flokks fólksins í kosningunum en Steingrímur Sævarr bendir á að Bjarni Ben hafi einmitt beitt sömu taktík með góðum árangri áður.Bjarni klökknaði í Kastljósi í den og vann. Inga grét í Efstaleiti og vann. Lykillinn að sigri felst í að komast í RÚV og tárast #kosningar— Steingrímur Sævarr (@frettir) October 28, 2017 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni: #kosningar Tweets
Kosningar 2017 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira