Kim Jong-un skoðaði snyrtivörur með sjaldséðri eiginkonu sinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. október 2017 23:30 Ri Sol-ju, eiginkona Kim Jong-un, sést hér lengst til hægri á mynd. Vísir/afp Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, heimsótti snyrtivöruverksmiðju í höfuðborg landsins, Pyongyang, fyrir skömmu. Með honum í för var eiginkona hans, Ri Sol-ju, sem sést afar sjaldan opinberlega. Heimsóknin var til umfjöllunar á ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu, KCNA, sem birti myndir úr henni í dag, sunnudag. BBC greinir frá. Faðir Kim Jong-un, Kim Jong-il, hemsótti verksmiðjuna fyrir 14 árum þegar hann gegndi enn embætti leiðtoga Norður-Kóreu. Verksmiðjan gekk nýlega í gegnum miklar endurbætur og virti Kim Jong-il herlegheitin fyrir sér ásamt eiginkonu sinni, Ri Sol-ju, og helstu ráðgjöfum. Andrúmsloft á Kóreuskaga er eldfimt um þessar mundir vegna tíðra eldflauga- og kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu-manna. Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna James Mattis lýsti því yfir á sunnudag að ekki kæmi til greina að bandaríska ríkisstjórnin samþykkti kjarnorkuvæðingu Norður-Kóreu. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir af leiðtoganum virða fyrir sér snyrtivörurnar, sem hann sagði í „heimsklassa.“Kim Jong-un virtist ánægður með vörurnar.Vísir/AFPGott vöruúrval var í verksmiðjunni.Vísir/AFPLeiðtoginn var kampakátur með heimsóknina.Vísir/AFP Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kóreu gert að loka fyrirtækjum sínum í Kína 28. september 2017 15:11 Alþjóðasamfélagið taki orð Norður-Kóreumanna bókstaflega Norður-Kóreumenn segjast nú vera að undirbúa að sprengja kjarnorkusprengju ofanjarðar. 26. október 2017 08:40 Systir Kim Jong-un fær aukin völd Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, hefur veitt systur sinni, Kim Yo-jong, stöðuhækkun. Hún gegnir nú valdamikilli stöðu innan framkvæmdaráðs stjórnar Norður-Kóreu. 8. október 2017 09:50 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Sjá meira
Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, heimsótti snyrtivöruverksmiðju í höfuðborg landsins, Pyongyang, fyrir skömmu. Með honum í för var eiginkona hans, Ri Sol-ju, sem sést afar sjaldan opinberlega. Heimsóknin var til umfjöllunar á ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu, KCNA, sem birti myndir úr henni í dag, sunnudag. BBC greinir frá. Faðir Kim Jong-un, Kim Jong-il, hemsótti verksmiðjuna fyrir 14 árum þegar hann gegndi enn embætti leiðtoga Norður-Kóreu. Verksmiðjan gekk nýlega í gegnum miklar endurbætur og virti Kim Jong-il herlegheitin fyrir sér ásamt eiginkonu sinni, Ri Sol-ju, og helstu ráðgjöfum. Andrúmsloft á Kóreuskaga er eldfimt um þessar mundir vegna tíðra eldflauga- og kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu-manna. Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna James Mattis lýsti því yfir á sunnudag að ekki kæmi til greina að bandaríska ríkisstjórnin samþykkti kjarnorkuvæðingu Norður-Kóreu. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir af leiðtoganum virða fyrir sér snyrtivörurnar, sem hann sagði í „heimsklassa.“Kim Jong-un virtist ánægður með vörurnar.Vísir/AFPGott vöruúrval var í verksmiðjunni.Vísir/AFPLeiðtoginn var kampakátur með heimsóknina.Vísir/AFP
Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kóreu gert að loka fyrirtækjum sínum í Kína 28. september 2017 15:11 Alþjóðasamfélagið taki orð Norður-Kóreumanna bókstaflega Norður-Kóreumenn segjast nú vera að undirbúa að sprengja kjarnorkusprengju ofanjarðar. 26. október 2017 08:40 Systir Kim Jong-un fær aukin völd Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, hefur veitt systur sinni, Kim Yo-jong, stöðuhækkun. Hún gegnir nú valdamikilli stöðu innan framkvæmdaráðs stjórnar Norður-Kóreu. 8. október 2017 09:50 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Sjá meira
Alþjóðasamfélagið taki orð Norður-Kóreumanna bókstaflega Norður-Kóreumenn segjast nú vera að undirbúa að sprengja kjarnorkusprengju ofanjarðar. 26. október 2017 08:40
Systir Kim Jong-un fær aukin völd Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, hefur veitt systur sinni, Kim Yo-jong, stöðuhækkun. Hún gegnir nú valdamikilli stöðu innan framkvæmdaráðs stjórnar Norður-Kóreu. 8. október 2017 09:50