Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2017 07:13 Aðdáendur Star Wars mega eiga von á veislu. Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi (Síðasti Jedi-riddarinn), var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. Aðdáendur myndanna hafa beðið stiklunnar með mikilli eftirvæntingu en í henni má sjá Rey sveifla geislasverði sínu, að því er virðist undir leiðsögn Luke Skywalker. Sömuleiðis má sjá Leiu prinsessu með áhyggjusvip um borð í geimskipi og ýmislegt fleira til sem gefur aðdáendum tækifæri á að velta frekari vöngum yfir söguþræði myndarinnar og örlögum söguhetjanna. Nýtt auglýsingaplakat fyrir myndina var sömuleiðis birt í gær, nokkrum klukkustundum fyrir frumsýningu stiklunnar. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi, en sjá má stikluna að neðan. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi (Síðasti Jedi-riddarinn), var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. Aðdáendur myndanna hafa beðið stiklunnar með mikilli eftirvæntingu en í henni má sjá Rey sveifla geislasverði sínu, að því er virðist undir leiðsögn Luke Skywalker. Sömuleiðis má sjá Leiu prinsessu með áhyggjusvip um borð í geimskipi og ýmislegt fleira til sem gefur aðdáendum tækifæri á að velta frekari vöngum yfir söguþræði myndarinnar og örlögum söguhetjanna. Nýtt auglýsingaplakat fyrir myndina var sömuleiðis birt í gær, nokkrum klukkustundum fyrir frumsýningu stiklunnar. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi, en sjá má stikluna að neðan.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira