Heiðurshöll ÍSÍ komin með sína eigin myndasíðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2017 07:00 Vilhjálmu Einarsson var fyrsti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ . Mynd/ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur smátt og smátt verið að bæta íslensku íþróttagoðsögnunum í Heiðurshöll ÍSÍ á síðustu árum. Heiðurshöll ÍSÍ er óáþreifanleg höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands, í ætt við Hall of Fame á erlendri grundu. Framkvæmdastjórn ÍSÍ útnefnir einstaklinga í Heiðurshöll ÍSÍ eftir reglugerð þar að lútandi og er Heiðursráð ÍSÍ ráðgefandi aðili varðandi tilnefningar. Með þessu verkefni vill ÍSÍ skapa vettvang til að setja á frekari stall okkar framúrskarandi fólk og skapa minningar í máli og myndum af þeirra helstu afrekum. Sextán íþróttamenn eru nú í Heiðurshöll ÍSÍ. Guðmundur Gíslason sundmaður og Geir Hallsteinsson handknattleiksmaður voru útnefndir í Heiðurshöllina þegar Íþróttamaður ársins var valinn í desember síðastliðnum en nýjasti meðlimurinn er frjálsíþróttamaðurinn Jón Kaldal sem var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á 73. Íþróttaþingi ÍSÍ þann 6. maí síðastliðinn. Nú síðast hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands aukið við umgjörðina í kringum Heiðurshöll ÍSÍ með því að láta útbúa sérstaka myndasíðu.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson (frjálsar íþróttir) - 28. janúar 2012 Bjarni Friðriksson (júdó) - 29. desember 2012 Vala Flosadóttir (frjálsar íþróttir) - 29. desember 2012 Jóhannes Jósefsson (glíma) - 20. apríl 2013 Sigurjón Pétursson (glíma) - 20. apríl 2013 Albert Guðmundsson (fótbolti) - 20. apríl 2013 Kristín Rós Hákonardóttir (sund) - 28. desember 2013 Ásgeir Sigurvinsson (fótbolti) - 3. janúar 2015 Pétur Guðmundsson (körfubolti) - 3. janúar 2015 Gunnar Alexander Huseby (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Torfi Bryngeirsson (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Ríkharður Jónsson (fótbolti) - 30. desember 2015 Sigríður Sigurðardóttir (handbolti) - 30. desember 2015 Guðmundur Gíslason (sund) - 29. desember 2016 Geir Hallsteinsson (handbolti) - 29. desember 2016 Jón Kaldal (frjálsar íþróttir) - 6. maí 2017 Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur smátt og smátt verið að bæta íslensku íþróttagoðsögnunum í Heiðurshöll ÍSÍ á síðustu árum. Heiðurshöll ÍSÍ er óáþreifanleg höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands, í ætt við Hall of Fame á erlendri grundu. Framkvæmdastjórn ÍSÍ útnefnir einstaklinga í Heiðurshöll ÍSÍ eftir reglugerð þar að lútandi og er Heiðursráð ÍSÍ ráðgefandi aðili varðandi tilnefningar. Með þessu verkefni vill ÍSÍ skapa vettvang til að setja á frekari stall okkar framúrskarandi fólk og skapa minningar í máli og myndum af þeirra helstu afrekum. Sextán íþróttamenn eru nú í Heiðurshöll ÍSÍ. Guðmundur Gíslason sundmaður og Geir Hallsteinsson handknattleiksmaður voru útnefndir í Heiðurshöllina þegar Íþróttamaður ársins var valinn í desember síðastliðnum en nýjasti meðlimurinn er frjálsíþróttamaðurinn Jón Kaldal sem var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á 73. Íþróttaþingi ÍSÍ þann 6. maí síðastliðinn. Nú síðast hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands aukið við umgjörðina í kringum Heiðurshöll ÍSÍ með því að láta útbúa sérstaka myndasíðu.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson (frjálsar íþróttir) - 28. janúar 2012 Bjarni Friðriksson (júdó) - 29. desember 2012 Vala Flosadóttir (frjálsar íþróttir) - 29. desember 2012 Jóhannes Jósefsson (glíma) - 20. apríl 2013 Sigurjón Pétursson (glíma) - 20. apríl 2013 Albert Guðmundsson (fótbolti) - 20. apríl 2013 Kristín Rós Hákonardóttir (sund) - 28. desember 2013 Ásgeir Sigurvinsson (fótbolti) - 3. janúar 2015 Pétur Guðmundsson (körfubolti) - 3. janúar 2015 Gunnar Alexander Huseby (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Torfi Bryngeirsson (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Ríkharður Jónsson (fótbolti) - 30. desember 2015 Sigríður Sigurðardóttir (handbolti) - 30. desember 2015 Guðmundur Gíslason (sund) - 29. desember 2016 Geir Hallsteinsson (handbolti) - 29. desember 2016 Jón Kaldal (frjálsar íþróttir) - 6. maí 2017
Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira