Áhrifavaldar á Íslandi safna fyrir Róhingja Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. október 2017 10:00 Móðir og þrjú börn úr þjóðflokki Róhingja á flótta. Nordicphotos/AFP Íslenskir áhrifavaldar á samfélagsmiðlum standa um þessar mundir að söfnun á vegum UNICEF. Safnað er fyrir börn þjóðflokks Róhingja en hundruð þúsunda úr þjóðflokknum hafa flúið ofsóknir í Mjanmar undanfarna mánuði. „Börnin hafa orðið fyrir skelfilegu áfalli. Þau eru vannærð, meidd og hafa orðið viðskila við fjölskyldur sínar. Ástandið er gríðarlega alvarlegt og því mikilvægt að peningarnir skili sér á réttan stað sem fyrst,“ segir Sara Mansour, saramansour96 á Snapchat og einn aðstandenda söfnunarinnar.Sara Mansour, einn aðstandenda söfnunarinnar.Mynd/SaraSara segir að söfnunin fari fram með þeim hætti að í hvert skipti sem fyrirfram ákveðin upphæð safnast muni einn eða fleiri áhrifavaldar gera eitthvað sniðugt. „Til dæmis fara í vax, fá sér tattú, raka af sér hárið, syngja uppi á sviði og svo framvegis. Söfnunin er mikilvæg vegna þess að hingað til hefur ástandið fengið litla sem enga athygli. Við viljum vekja vitund fólks um málefni á sama tíma og við getum skemmt áhorfendunum,“ segir Sara enn fremur. Fyrsti áhrifavaldurinn í röðinni er Ingólfur Grétarsson, goisportrond á Snapchat og umbrotsmaður á Fréttablaðinu. Hann fer í vax á fótleggjum og nára ef 150.000 krónur safnast. Hægt er að leggja söfnuninni lið með því að senda SMS-ið UNICEF í síma 1900 og greiða þannig 1.900 krónur eða með því að leggja inn á söfnunarreikninginn 701-26-102050, kennitala 481203-2950. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Íslenskir áhrifavaldar á samfélagsmiðlum standa um þessar mundir að söfnun á vegum UNICEF. Safnað er fyrir börn þjóðflokks Róhingja en hundruð þúsunda úr þjóðflokknum hafa flúið ofsóknir í Mjanmar undanfarna mánuði. „Börnin hafa orðið fyrir skelfilegu áfalli. Þau eru vannærð, meidd og hafa orðið viðskila við fjölskyldur sínar. Ástandið er gríðarlega alvarlegt og því mikilvægt að peningarnir skili sér á réttan stað sem fyrst,“ segir Sara Mansour, saramansour96 á Snapchat og einn aðstandenda söfnunarinnar.Sara Mansour, einn aðstandenda söfnunarinnar.Mynd/SaraSara segir að söfnunin fari fram með þeim hætti að í hvert skipti sem fyrirfram ákveðin upphæð safnast muni einn eða fleiri áhrifavaldar gera eitthvað sniðugt. „Til dæmis fara í vax, fá sér tattú, raka af sér hárið, syngja uppi á sviði og svo framvegis. Söfnunin er mikilvæg vegna þess að hingað til hefur ástandið fengið litla sem enga athygli. Við viljum vekja vitund fólks um málefni á sama tíma og við getum skemmt áhorfendunum,“ segir Sara enn fremur. Fyrsti áhrifavaldurinn í röðinni er Ingólfur Grétarsson, goisportrond á Snapchat og umbrotsmaður á Fréttablaðinu. Hann fer í vax á fótleggjum og nára ef 150.000 krónur safnast. Hægt er að leggja söfnuninni lið með því að senda SMS-ið UNICEF í síma 1900 og greiða þannig 1.900 krónur eða með því að leggja inn á söfnunarreikninginn 701-26-102050, kennitala 481203-2950.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira