Þetta eru sænsku stjörnurnar sem Kristján mætir með til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 11:30 Kristján Andrésson mætir með flott lið til Íslands. Vísir/Getty Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari Svía í handbolta, er búin að velja sautján mann hóp fyrir komandi æfingalandsleiki á móti Íslandi hér á landi. Sænska handboltasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Þetta verður í fyrsta sinn sem Kristján stýrir sænska landsliðinu á Íslandi en hann tók við sænska liðinu eftir síðasta Evrópumót og er á leiðinni með liðið á sitt annað stórmót. Leikmenn sænska liðsins eru að spila með mörgum af bestu liðum heims eins og Paris SG, Telekom Veszprem, Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Tveir þeirra spila líka hjá Alfreð Gíslasyni hjá THW Kiel. Markmenn sænska liðsins ættu að þekkja vel til landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðarsonar því þeir spila báðir með honum hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen. Þrír leikmenn í hópnum hjá Kristjáni hafa aðeins spilað tvo landsleiki en það eru vinstri hornamaðurinn Hampus Wanne hjá SG Flensburg-Handewitt, vinstri skyttan Philip Henningsson hjá Kristianstad og miðjumaðurinn Linus Arnesson hjá Bergischer HC. Eins og Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins gerði, þá valdi Kristján einnig stóran æfingahóp manna sem spila í sænsku deildinni. Þeir 20 leikmenn munu æfa hjá Kristjáni í Malmö 23. til 24. október en svo fer hann meðal aðaliðið til Íslands í framhaldinu. Leikir Íslands og Svíþjóðar fara fram 26. og 28. október í Laugardalshöllinni.Landsliðshópur Svía sem mætir Íslandi í tveimur leikjum:Markmenn: Andreas Palicka, Rhein-Neckar Löwen, Mikael Appelgren, Rhein-Neckar Löwen.Vinstri hornamenn: Jerry Tollbring, Rhein-Neckar Löwen, Hampus Wanne, SG Flensburg-Handewitt.Línumenn: Andreas Nilsson, Telekom Veszprem, Jesper Nielsen, Paris SG, Fredric Pettersson, Fenix Toulouse, Max Darj, Bergischer HC.Hægri hornamenn: Niclas Ekberg, THW Kiel, Mattias Zachrisson, Füchse Berlin.Vinstri skyttur: Lukas Nilsson, THW Kiel, Simon Jeppsson, SG Flensburg-Handewitt, Philip Henningsson, IFK Kristianstad.Miðjumenn: Jesper Konradsson, Skjern Håndbold, Linus Arnesson, Bergischer HC.Hægri skyttur: Johan Jakobsson, Albin Lagergren, IFK Kristianstad. EM 2018 í handbolta Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari Svía í handbolta, er búin að velja sautján mann hóp fyrir komandi æfingalandsleiki á móti Íslandi hér á landi. Sænska handboltasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Þetta verður í fyrsta sinn sem Kristján stýrir sænska landsliðinu á Íslandi en hann tók við sænska liðinu eftir síðasta Evrópumót og er á leiðinni með liðið á sitt annað stórmót. Leikmenn sænska liðsins eru að spila með mörgum af bestu liðum heims eins og Paris SG, Telekom Veszprem, Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Tveir þeirra spila líka hjá Alfreð Gíslasyni hjá THW Kiel. Markmenn sænska liðsins ættu að þekkja vel til landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðarsonar því þeir spila báðir með honum hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen. Þrír leikmenn í hópnum hjá Kristjáni hafa aðeins spilað tvo landsleiki en það eru vinstri hornamaðurinn Hampus Wanne hjá SG Flensburg-Handewitt, vinstri skyttan Philip Henningsson hjá Kristianstad og miðjumaðurinn Linus Arnesson hjá Bergischer HC. Eins og Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins gerði, þá valdi Kristján einnig stóran æfingahóp manna sem spila í sænsku deildinni. Þeir 20 leikmenn munu æfa hjá Kristjáni í Malmö 23. til 24. október en svo fer hann meðal aðaliðið til Íslands í framhaldinu. Leikir Íslands og Svíþjóðar fara fram 26. og 28. október í Laugardalshöllinni.Landsliðshópur Svía sem mætir Íslandi í tveimur leikjum:Markmenn: Andreas Palicka, Rhein-Neckar Löwen, Mikael Appelgren, Rhein-Neckar Löwen.Vinstri hornamenn: Jerry Tollbring, Rhein-Neckar Löwen, Hampus Wanne, SG Flensburg-Handewitt.Línumenn: Andreas Nilsson, Telekom Veszprem, Jesper Nielsen, Paris SG, Fredric Pettersson, Fenix Toulouse, Max Darj, Bergischer HC.Hægri hornamenn: Niclas Ekberg, THW Kiel, Mattias Zachrisson, Füchse Berlin.Vinstri skyttur: Lukas Nilsson, THW Kiel, Simon Jeppsson, SG Flensburg-Handewitt, Philip Henningsson, IFK Kristianstad.Miðjumenn: Jesper Konradsson, Skjern Håndbold, Linus Arnesson, Bergischer HC.Hægri skyttur: Johan Jakobsson, Albin Lagergren, IFK Kristianstad.
EM 2018 í handbolta Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira