Þetta eru sænsku stjörnurnar sem Kristján mætir með til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 11:30 Kristján Andrésson mætir með flott lið til Íslands. Vísir/Getty Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari Svía í handbolta, er búin að velja sautján mann hóp fyrir komandi æfingalandsleiki á móti Íslandi hér á landi. Sænska handboltasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Þetta verður í fyrsta sinn sem Kristján stýrir sænska landsliðinu á Íslandi en hann tók við sænska liðinu eftir síðasta Evrópumót og er á leiðinni með liðið á sitt annað stórmót. Leikmenn sænska liðsins eru að spila með mörgum af bestu liðum heims eins og Paris SG, Telekom Veszprem, Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Tveir þeirra spila líka hjá Alfreð Gíslasyni hjá THW Kiel. Markmenn sænska liðsins ættu að þekkja vel til landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðarsonar því þeir spila báðir með honum hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen. Þrír leikmenn í hópnum hjá Kristjáni hafa aðeins spilað tvo landsleiki en það eru vinstri hornamaðurinn Hampus Wanne hjá SG Flensburg-Handewitt, vinstri skyttan Philip Henningsson hjá Kristianstad og miðjumaðurinn Linus Arnesson hjá Bergischer HC. Eins og Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins gerði, þá valdi Kristján einnig stóran æfingahóp manna sem spila í sænsku deildinni. Þeir 20 leikmenn munu æfa hjá Kristjáni í Malmö 23. til 24. október en svo fer hann meðal aðaliðið til Íslands í framhaldinu. Leikir Íslands og Svíþjóðar fara fram 26. og 28. október í Laugardalshöllinni.Landsliðshópur Svía sem mætir Íslandi í tveimur leikjum:Markmenn: Andreas Palicka, Rhein-Neckar Löwen, Mikael Appelgren, Rhein-Neckar Löwen.Vinstri hornamenn: Jerry Tollbring, Rhein-Neckar Löwen, Hampus Wanne, SG Flensburg-Handewitt.Línumenn: Andreas Nilsson, Telekom Veszprem, Jesper Nielsen, Paris SG, Fredric Pettersson, Fenix Toulouse, Max Darj, Bergischer HC.Hægri hornamenn: Niclas Ekberg, THW Kiel, Mattias Zachrisson, Füchse Berlin.Vinstri skyttur: Lukas Nilsson, THW Kiel, Simon Jeppsson, SG Flensburg-Handewitt, Philip Henningsson, IFK Kristianstad.Miðjumenn: Jesper Konradsson, Skjern Håndbold, Linus Arnesson, Bergischer HC.Hægri skyttur: Johan Jakobsson, Albin Lagergren, IFK Kristianstad. EM 2018 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari Svía í handbolta, er búin að velja sautján mann hóp fyrir komandi æfingalandsleiki á móti Íslandi hér á landi. Sænska handboltasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Þetta verður í fyrsta sinn sem Kristján stýrir sænska landsliðinu á Íslandi en hann tók við sænska liðinu eftir síðasta Evrópumót og er á leiðinni með liðið á sitt annað stórmót. Leikmenn sænska liðsins eru að spila með mörgum af bestu liðum heims eins og Paris SG, Telekom Veszprem, Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Tveir þeirra spila líka hjá Alfreð Gíslasyni hjá THW Kiel. Markmenn sænska liðsins ættu að þekkja vel til landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðarsonar því þeir spila báðir með honum hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen. Þrír leikmenn í hópnum hjá Kristjáni hafa aðeins spilað tvo landsleiki en það eru vinstri hornamaðurinn Hampus Wanne hjá SG Flensburg-Handewitt, vinstri skyttan Philip Henningsson hjá Kristianstad og miðjumaðurinn Linus Arnesson hjá Bergischer HC. Eins og Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins gerði, þá valdi Kristján einnig stóran æfingahóp manna sem spila í sænsku deildinni. Þeir 20 leikmenn munu æfa hjá Kristjáni í Malmö 23. til 24. október en svo fer hann meðal aðaliðið til Íslands í framhaldinu. Leikir Íslands og Svíþjóðar fara fram 26. og 28. október í Laugardalshöllinni.Landsliðshópur Svía sem mætir Íslandi í tveimur leikjum:Markmenn: Andreas Palicka, Rhein-Neckar Löwen, Mikael Appelgren, Rhein-Neckar Löwen.Vinstri hornamenn: Jerry Tollbring, Rhein-Neckar Löwen, Hampus Wanne, SG Flensburg-Handewitt.Línumenn: Andreas Nilsson, Telekom Veszprem, Jesper Nielsen, Paris SG, Fredric Pettersson, Fenix Toulouse, Max Darj, Bergischer HC.Hægri hornamenn: Niclas Ekberg, THW Kiel, Mattias Zachrisson, Füchse Berlin.Vinstri skyttur: Lukas Nilsson, THW Kiel, Simon Jeppsson, SG Flensburg-Handewitt, Philip Henningsson, IFK Kristianstad.Miðjumenn: Jesper Konradsson, Skjern Håndbold, Linus Arnesson, Bergischer HC.Hægri skyttur: Johan Jakobsson, Albin Lagergren, IFK Kristianstad.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira