Undir trénu vann í Hamptons Birgir Olgeirsson skrifar 9. október 2017 16:05 Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri myndarinnar. Vísir/Getty Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar vann rétt í þessu aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Hamptons, Bandaríkjunum. Hátíðin sem nú er haldin í 25. skipti leggur áherslu á „ferskar raddir” frá ólíkum alþjóðlegum sjónarhornum. Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaun myndarinnar í fjórum keppnum. Myndin hlaut nýlega aðalverðlaun á Fantastic Fest í Texas og svo sérstök dómnefndar verðlaun í Zurich, Sviss núna um helgina. „Þetta byrjar hrikalega vel. Ég var viðstaddur hátíðina og myndinni var en og aftur mjög vel tekið. Það var fullt á allar sýningarnar, meðalaldurinn hér var hærri en ég hef upplifað áður en það breytti ekki því að salurinn lá í kasti á réttum stöðum,” segir Hafsteinn Gunnar sem staddur er í New York. Fram undan eru fleiri hátíðir í Bandaríkjunum, Spáni, Ísrael, Þýskalandi, Brasilíu, Grikklandi, Tyrklandi og já, ég hef ekki alveg tölu á þessu. Bara ein hátíð í einu,” segir Hafsteinn að lokum. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar vann rétt í þessu aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Hamptons, Bandaríkjunum. Hátíðin sem nú er haldin í 25. skipti leggur áherslu á „ferskar raddir” frá ólíkum alþjóðlegum sjónarhornum. Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaun myndarinnar í fjórum keppnum. Myndin hlaut nýlega aðalverðlaun á Fantastic Fest í Texas og svo sérstök dómnefndar verðlaun í Zurich, Sviss núna um helgina. „Þetta byrjar hrikalega vel. Ég var viðstaddur hátíðina og myndinni var en og aftur mjög vel tekið. Það var fullt á allar sýningarnar, meðalaldurinn hér var hærri en ég hef upplifað áður en það breytti ekki því að salurinn lá í kasti á réttum stöðum,” segir Hafsteinn Gunnar sem staddur er í New York. Fram undan eru fleiri hátíðir í Bandaríkjunum, Spáni, Ísrael, Þýskalandi, Brasilíu, Grikklandi, Tyrklandi og já, ég hef ekki alveg tölu á þessu. Bara ein hátíð í einu,” segir Hafsteinn að lokum.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp