Undir trénu vann í Hamptons Birgir Olgeirsson skrifar 9. október 2017 16:05 Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri myndarinnar. Vísir/Getty Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar vann rétt í þessu aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Hamptons, Bandaríkjunum. Hátíðin sem nú er haldin í 25. skipti leggur áherslu á „ferskar raddir” frá ólíkum alþjóðlegum sjónarhornum. Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaun myndarinnar í fjórum keppnum. Myndin hlaut nýlega aðalverðlaun á Fantastic Fest í Texas og svo sérstök dómnefndar verðlaun í Zurich, Sviss núna um helgina. „Þetta byrjar hrikalega vel. Ég var viðstaddur hátíðina og myndinni var en og aftur mjög vel tekið. Það var fullt á allar sýningarnar, meðalaldurinn hér var hærri en ég hef upplifað áður en það breytti ekki því að salurinn lá í kasti á réttum stöðum,” segir Hafsteinn Gunnar sem staddur er í New York. Fram undan eru fleiri hátíðir í Bandaríkjunum, Spáni, Ísrael, Þýskalandi, Brasilíu, Grikklandi, Tyrklandi og já, ég hef ekki alveg tölu á þessu. Bara ein hátíð í einu,” segir Hafsteinn að lokum. Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar vann rétt í þessu aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Hamptons, Bandaríkjunum. Hátíðin sem nú er haldin í 25. skipti leggur áherslu á „ferskar raddir” frá ólíkum alþjóðlegum sjónarhornum. Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaun myndarinnar í fjórum keppnum. Myndin hlaut nýlega aðalverðlaun á Fantastic Fest í Texas og svo sérstök dómnefndar verðlaun í Zurich, Sviss núna um helgina. „Þetta byrjar hrikalega vel. Ég var viðstaddur hátíðina og myndinni var en og aftur mjög vel tekið. Það var fullt á allar sýningarnar, meðalaldurinn hér var hærri en ég hef upplifað áður en það breytti ekki því að salurinn lá í kasti á réttum stöðum,” segir Hafsteinn Gunnar sem staddur er í New York. Fram undan eru fleiri hátíðir í Bandaríkjunum, Spáni, Ísrael, Þýskalandi, Brasilíu, Grikklandi, Tyrklandi og já, ég hef ekki alveg tölu á þessu. Bara ein hátíð í einu,” segir Hafsteinn að lokum.
Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning