Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2017 13:30 Þórunn skipaði annað sæti listans fyrir kosningarnar á síðasta ári en fyrsta sætið skipaði Sigmundur Vísir/Samsett Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Þórunn skipaði annað sæti listans fyrir kosningarnar á síðasta ári en fyrsta sætið skipaði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins. „Framundan eru alþingiskosningar. Þær snúast öðru fremur um trúverðugleika og traust í stjórnmálum. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér til að leiða B-lista Framsóknarflokks í Norðausturkjördæmi. Ég er reiðubúin að vinna með öllu framsóknarfólki til að ná aftur sterkri stöðu flokksins í kjördæminu,“ skrifaði Þórunn á Facebook í dag. „Meira en einn af hverjum þremur landsmönnum vill sjá Framsóknarflokkinn í ríkisstjórn. Nýtum þann byr og að því vil ég vinna landi og þjóð til heilla.“ Sigmundur Davíð ætlar í framboð fyrir Framsóknarflokkinn og sagði í viðtali við Vísi á föstudag að í þessum kosningum sem framundan eru fælust ákveðin tækifæri. „Þetta gefur tækifæri til þess að koma nokkrum gríðarlega mikilvægum málum, málum sem að mínu mati skipta máli, aftur á kjöl. Þar er ég að tala um hluti sem verið var að vinna að í ríkisstjórn þegar við Bjarni vorum saman í þessu. Hlutir eins og endurskipulagning fjármálakerfisins, vaxtamálið, bankamálin, viðureignin við vogunarsjóðina sem hafa leikið lausum hala núna og farið mikinn eftir að þessi stjórn tók við.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð ætlar aftur í framboð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar ekki að tjá sig um framgöngu og ákvarðanir forsætisráðherra og dómsmálaráðherra í málum varðandi uppreist æru, fyrr en búið væri að fara yfir þau mál. 15. september 2017 23:45 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Þórunn skipaði annað sæti listans fyrir kosningarnar á síðasta ári en fyrsta sætið skipaði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins. „Framundan eru alþingiskosningar. Þær snúast öðru fremur um trúverðugleika og traust í stjórnmálum. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér til að leiða B-lista Framsóknarflokks í Norðausturkjördæmi. Ég er reiðubúin að vinna með öllu framsóknarfólki til að ná aftur sterkri stöðu flokksins í kjördæminu,“ skrifaði Þórunn á Facebook í dag. „Meira en einn af hverjum þremur landsmönnum vill sjá Framsóknarflokkinn í ríkisstjórn. Nýtum þann byr og að því vil ég vinna landi og þjóð til heilla.“ Sigmundur Davíð ætlar í framboð fyrir Framsóknarflokkinn og sagði í viðtali við Vísi á föstudag að í þessum kosningum sem framundan eru fælust ákveðin tækifæri. „Þetta gefur tækifæri til þess að koma nokkrum gríðarlega mikilvægum málum, málum sem að mínu mati skipta máli, aftur á kjöl. Þar er ég að tala um hluti sem verið var að vinna að í ríkisstjórn þegar við Bjarni vorum saman í þessu. Hlutir eins og endurskipulagning fjármálakerfisins, vaxtamálið, bankamálin, viðureignin við vogunarsjóðina sem hafa leikið lausum hala núna og farið mikinn eftir að þessi stjórn tók við.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð ætlar aftur í framboð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar ekki að tjá sig um framgöngu og ákvarðanir forsætisráðherra og dómsmálaráðherra í málum varðandi uppreist æru, fyrr en búið væri að fara yfir þau mál. 15. september 2017 23:45 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Sigmundur Davíð ætlar aftur í framboð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar ekki að tjá sig um framgöngu og ákvarðanir forsætisráðherra og dómsmálaráðherra í málum varðandi uppreist æru, fyrr en búið væri að fara yfir þau mál. 15. september 2017 23:45
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent