Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Tómas Arnar Þorláksson skrifar 13. nóvember 2024 19:41 Valhöll. Vísir/Einar Frambjóðandi sem skipaði fjórtánda sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður er eftirlýstur í heimalandinu fyrir fjársvik. Maðurinn hefur nú dregið framboð sitt til baka. Fréttastofa RÚV greinir frá þessu. Christopher G. Krystynuson, dr. í jarðfræði og verkfræðingur, er eftirlýstur af pólsku lögrgelunni en yfirvöld þar í landi hafa óskað eftir því að maðurinn verði framseldur til Póllands sem íslensk yfirvöld hafa hafnað. Christopher hefur verið búsettur á Íslandi í áratugi en var áður skráður í þjóðskrá undir nafninu Krzysztof Gajowski og er eftirlýstur undir því nafni fyrir fjársvik af lögreglunni í bænum Gryfino í Póllandi. Í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum segir að Christopher hafi að eigin frumkvæði dregið framboð sitt til baka. „En í ljós hefur komið að hann uppfyllir ekki kjörgengisskilyrði til setu á Alþingi,“ segir í tilkynningunni. Aðrir sem skipa sæti neðar á framboðslistanum munu því færast upp um eitt sæti. Christopher sagði í samtali við RÚV að málið snúist um fyrirtæki sem hann rak í Póllandi fyrir nærri þremur áratugum. Komið hafi til málaferla eftir að fyrirtækið varð gjaldþrota. Hann hafi þá flutt úr landi áður en til refsingar kom og málið því enn óklárað. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Pólland Efnahagsbrot Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Fréttastofa RÚV greinir frá þessu. Christopher G. Krystynuson, dr. í jarðfræði og verkfræðingur, er eftirlýstur af pólsku lögrgelunni en yfirvöld þar í landi hafa óskað eftir því að maðurinn verði framseldur til Póllands sem íslensk yfirvöld hafa hafnað. Christopher hefur verið búsettur á Íslandi í áratugi en var áður skráður í þjóðskrá undir nafninu Krzysztof Gajowski og er eftirlýstur undir því nafni fyrir fjársvik af lögreglunni í bænum Gryfino í Póllandi. Í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum segir að Christopher hafi að eigin frumkvæði dregið framboð sitt til baka. „En í ljós hefur komið að hann uppfyllir ekki kjörgengisskilyrði til setu á Alþingi,“ segir í tilkynningunni. Aðrir sem skipa sæti neðar á framboðslistanum munu því færast upp um eitt sæti. Christopher sagði í samtali við RÚV að málið snúist um fyrirtæki sem hann rak í Póllandi fyrir nærri þremur áratugum. Komið hafi til málaferla eftir að fyrirtækið varð gjaldþrota. Hann hafi þá flutt úr landi áður en til refsingar kom og málið því enn óklárað.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Pólland Efnahagsbrot Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira