Besta tækifærið til að vinna bug á fátækt Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. september 2017 07:00 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hélt ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hélt ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Fór hann um víðan völl í rúmlega stundarfjórðungslangri ræðu sinni. „Það sem ég var einna helst að vekja athygli á er að við höfum aldrei haft betra tækifæri til að vinna bug á fátækt í heiminum. Ég ræddi þá líka önnur mál sem tengjast öll, það eru mannréttindamálin, umhverfismálin, loftslagsmálin, fríverslunarmálin og öryggismálin,“ segir Guðlaugur Þór í samtali við Fréttablaðið. Ráðherra lýsti jafnframt ánægju sinni með vinnu framkvæmdastjórnar Sameinuðu þjóðanna og hvatti til þess að stofnunin yrði gerð skilvirkari svo hún ætti auðveldara með að takast á við þau verkefni sem hún á að sinna. Í ræðu sinni sagði Guðlaugur einnig frá því að í upphafi 20. aldar hefði Ísland verið með fátækari ríkjum Evrópu, nú sé Ísland eitt af þeim ríkustu. „Leið Íslands frá fátækt til ríkidæmis er skólabókardæmi um mátt fríverslunar. Við fengum aðgengi að stórum erlendum mörkuðum þar sem við gátum selt vörur okkar og þannig snerum við stöðunni okkur í hag.“ Sjá má upptöku frá ræðu Guðlaugs Þórs hér auk þess sem nálgast má ræðuna hér fyrir neðan. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hélt ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Fór hann um víðan völl í rúmlega stundarfjórðungslangri ræðu sinni. „Það sem ég var einna helst að vekja athygli á er að við höfum aldrei haft betra tækifæri til að vinna bug á fátækt í heiminum. Ég ræddi þá líka önnur mál sem tengjast öll, það eru mannréttindamálin, umhverfismálin, loftslagsmálin, fríverslunarmálin og öryggismálin,“ segir Guðlaugur Þór í samtali við Fréttablaðið. Ráðherra lýsti jafnframt ánægju sinni með vinnu framkvæmdastjórnar Sameinuðu þjóðanna og hvatti til þess að stofnunin yrði gerð skilvirkari svo hún ætti auðveldara með að takast á við þau verkefni sem hún á að sinna. Í ræðu sinni sagði Guðlaugur einnig frá því að í upphafi 20. aldar hefði Ísland verið með fátækari ríkjum Evrópu, nú sé Ísland eitt af þeim ríkustu. „Leið Íslands frá fátækt til ríkidæmis er skólabókardæmi um mátt fríverslunar. Við fengum aðgengi að stórum erlendum mörkuðum þar sem við gátum selt vörur okkar og þannig snerum við stöðunni okkur í hag.“ Sjá má upptöku frá ræðu Guðlaugs Þórs hér auk þess sem nálgast má ræðuna hér fyrir neðan.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira