Aðeins tvær eftir frá því að stelpurnar mættu Tékkum síðast fyrir fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 16:30 Íslenska landsliðið hefur breyst mikið á síðustu árum. Vísir/Pjetur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er út í Tékklandi þar sem liðið mætir heimastúlkum í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi í desember 2018. Þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í riðlinum en liðið mætir síðan Dönum í Laugardalshöllinni á sunnudaginn kemur. Fjórða liðið í riðlinum er Slóvenía. Það hafa orðið miklar breytingar á íslenska kvennalandsliðinu á síðustu árum sem sést á því að aðeins tveir leikmenn liðsins í dag voru með þegar liðið spilaði síðast við Tékka í júní 2013. Liðin mættust þá í tveimur leikjum með sex daga millibili í umspil um sæti á HM í Serbíu 2013. Tékkar unnu báða leikina og samtals með 17 marka mun. Leikmennirnir tveir sem voru í sextán manna hópnum í júní 2013 og eru einnig með í leiknum í kvöld eru hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir og línumaðurinn Arna Sif Pálsdóttir. Arna Sif Pálsdóttir er leikjahæsti leikamaður íslenska liðsins með 126 leiki en Þórey hefur spilað 78 landsleiki og Hildigunnur Einarsdóttir er með 72 leiki. Þær skoruðu saman fimm mörk (Arna 3 og Þórey 2) í síðasta leik á móti Tékkum sem fór fram 8. júní í Most í norður Tékklandi. Leikurinn í kvöld fer aftur á móti fram í Zlin.Leikmannahópur Íslands í leiknum í kvöld:Markverðir Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Útileikmenn Andrea Jacobsen, Fjölnir Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Birna Berg Haraldsdóttir, Aarhus United Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen HE Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Lovisa Thompson, Grótta Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Thea Imani Sturludóttir, Volda Unnur Ómarsdóttir, Grótta Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Þjálfari: Axel StefánssonLeikmannahópur Íslands í síðasta leik á móti Tékkum 8. Júní 2013: (Sjá hér)Markverðir Guðný Jenny Ásmundsdóttir Florentina Grecu ÚtileikmennArna Sif Pálsdóttir Þórey Rósa Stefánsdóttir Rut Arnfjörð Jónsdóttir Rakel Dögg Bragadóttir Stella Sigurðardóttir Dagný Skúladóttir Karen Knútsdóttir Ásta Birna Gunnarsdóttir Hrafnhildur Ósk Skúladóttir Hanna Guðrún Stefánsdóttir Jóna Margrét Ragnarsdóttir Ramune Pekarskyte Elísabet Gunnarsdóttir Steinunn Björnsdóttir Þjálfari Ágúst Þór Jóhannsson Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er út í Tékklandi þar sem liðið mætir heimastúlkum í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi í desember 2018. Þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í riðlinum en liðið mætir síðan Dönum í Laugardalshöllinni á sunnudaginn kemur. Fjórða liðið í riðlinum er Slóvenía. Það hafa orðið miklar breytingar á íslenska kvennalandsliðinu á síðustu árum sem sést á því að aðeins tveir leikmenn liðsins í dag voru með þegar liðið spilaði síðast við Tékka í júní 2013. Liðin mættust þá í tveimur leikjum með sex daga millibili í umspil um sæti á HM í Serbíu 2013. Tékkar unnu báða leikina og samtals með 17 marka mun. Leikmennirnir tveir sem voru í sextán manna hópnum í júní 2013 og eru einnig með í leiknum í kvöld eru hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir og línumaðurinn Arna Sif Pálsdóttir. Arna Sif Pálsdóttir er leikjahæsti leikamaður íslenska liðsins með 126 leiki en Þórey hefur spilað 78 landsleiki og Hildigunnur Einarsdóttir er með 72 leiki. Þær skoruðu saman fimm mörk (Arna 3 og Þórey 2) í síðasta leik á móti Tékkum sem fór fram 8. júní í Most í norður Tékklandi. Leikurinn í kvöld fer aftur á móti fram í Zlin.Leikmannahópur Íslands í leiknum í kvöld:Markverðir Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Útileikmenn Andrea Jacobsen, Fjölnir Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Birna Berg Haraldsdóttir, Aarhus United Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen HE Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Lovisa Thompson, Grótta Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Thea Imani Sturludóttir, Volda Unnur Ómarsdóttir, Grótta Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Þjálfari: Axel StefánssonLeikmannahópur Íslands í síðasta leik á móti Tékkum 8. Júní 2013: (Sjá hér)Markverðir Guðný Jenny Ásmundsdóttir Florentina Grecu ÚtileikmennArna Sif Pálsdóttir Þórey Rósa Stefánsdóttir Rut Arnfjörð Jónsdóttir Rakel Dögg Bragadóttir Stella Sigurðardóttir Dagný Skúladóttir Karen Knútsdóttir Ásta Birna Gunnarsdóttir Hrafnhildur Ósk Skúladóttir Hanna Guðrún Stefánsdóttir Jóna Margrét Ragnarsdóttir Ramune Pekarskyte Elísabet Gunnarsdóttir Steinunn Björnsdóttir Þjálfari Ágúst Þór Jóhannsson
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira