Allir í sínu fínasta pússi á þingsetningarathöfninni Guðný Hrönn skrifar 14. september 2017 11:30 Fólk var flott í tauinu í gær við þingsetningarathöfnina. Vísir/Anton og Vilhelm Eins og við var að búast voru allir flottir í tauinu á þingsetningarathöfninni á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með þegar forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn mættu til Alþingis í sínu fínasta pússi.Óttarr Proppé klæddist fötum frá Kormáki & Skildi og Þorgerður Katrín samfestingi úr smiðju Steinunnar Sigurðardóttur. Benedikt og Kristján Þór héldu sig við blá jakkaföt.Vísir/VILHELMJakkinn sem Björt Ólafsdóttir klæddist kemur frá Stellu McCartney.Katrín Jakobsdóttir klæddist kjól frá Hildi Yeoman.Vísir/Anton BrinkHildur Sverrisdóttir klæddist fögrum kjól frá BIRNU og Jóna Sólveig Elínardóttir klæddist kjól frá Laura Ashley og skóm frá billi bi.Vísir/VilhelmPáll Magnússon klæddist jakkafötum frá Kultur Menn.Kolbeinn Óttarsson Proppé var svalur í fötum frá Suitup Reykjavík.Vísir/Anton BrinkÞórunn Egilsdóttir klæddist glæsilegum þjóðbúning líkt og í fyrra. Alþingi Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Eins og við var að búast voru allir flottir í tauinu á þingsetningarathöfninni á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með þegar forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn mættu til Alþingis í sínu fínasta pússi.Óttarr Proppé klæddist fötum frá Kormáki & Skildi og Þorgerður Katrín samfestingi úr smiðju Steinunnar Sigurðardóttur. Benedikt og Kristján Þór héldu sig við blá jakkaföt.Vísir/VILHELMJakkinn sem Björt Ólafsdóttir klæddist kemur frá Stellu McCartney.Katrín Jakobsdóttir klæddist kjól frá Hildi Yeoman.Vísir/Anton BrinkHildur Sverrisdóttir klæddist fögrum kjól frá BIRNU og Jóna Sólveig Elínardóttir klæddist kjól frá Laura Ashley og skóm frá billi bi.Vísir/VilhelmPáll Magnússon klæddist jakkafötum frá Kultur Menn.Kolbeinn Óttarsson Proppé var svalur í fötum frá Suitup Reykjavík.Vísir/Anton BrinkÞórunn Egilsdóttir klæddist glæsilegum þjóðbúning líkt og í fyrra.
Alþingi Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira