Flókin staða hjá minni flokkum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. september 2017 07:00 Gunnlaugur Ingvarsson, formaður Frelsisflokksins. vísir/vilhelm Stuttur fyrirvari fyrir kosningar þýðir að óvíst er hvort smærri framboð muni ná að bjóða fram eður ei. Fyrirhugaður kjördagur er 28. október næstkomandi. „Þetta kom alveg flatt upp á okkur líkt og flesta landsmenn,“ segir Gunnlaugur Ingvarsson, formaður Frelsisflokksins. Flokkurinn á rætur að rekja til Íslensku þjóðfylkingarinnar og var stofnaður fyrir rétt rúmum mánuði. Fundað verður í vikunni um framhaldið. „Ég á ekki von á því að við treystum okkur í framboð. Fyrirvarinn er einfaldlega of lítill. Það er ekki nema fyrir flokksmaskínur að taka þátt núna,“ segir Gunnlaugur. „Okkar undirbúningur hafði miðað að sveitarstjórnarkosningum. Okkur líður smá eins og körfuboltaliði sem mætir á staðinn og fær að vita að það eigi að keppa í fótbolta.“ Ragnar Sverrisson hjá Húmanistaflokknum, en flokkurinn bauð fram í einu kjördæmi í fyrra, segir að flokksmenn muni funda í vikunni. Hann telji þó minni líkur en meiri á að farið verði fram. „Við tökum ákvörðun á þriðjudagskvöldið og við stefnum á öll kjördæmi,“ segir Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar. „En þó kóngur vilji sigla skal byr ráða. Þetta er þó mjög knappur tími.“ „Við funduðum í dag og það verður farið fram,“ segir Pálmey Helga Gísladóttir, formaður Dögunar. Hún segir að ákall sé frá þjóðfélaginu að stjórnmálaflokkar starfi saman og því komi vel til greina að íhuga slíkt. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Sjá meira
Stuttur fyrirvari fyrir kosningar þýðir að óvíst er hvort smærri framboð muni ná að bjóða fram eður ei. Fyrirhugaður kjördagur er 28. október næstkomandi. „Þetta kom alveg flatt upp á okkur líkt og flesta landsmenn,“ segir Gunnlaugur Ingvarsson, formaður Frelsisflokksins. Flokkurinn á rætur að rekja til Íslensku þjóðfylkingarinnar og var stofnaður fyrir rétt rúmum mánuði. Fundað verður í vikunni um framhaldið. „Ég á ekki von á því að við treystum okkur í framboð. Fyrirvarinn er einfaldlega of lítill. Það er ekki nema fyrir flokksmaskínur að taka þátt núna,“ segir Gunnlaugur. „Okkar undirbúningur hafði miðað að sveitarstjórnarkosningum. Okkur líður smá eins og körfuboltaliði sem mætir á staðinn og fær að vita að það eigi að keppa í fótbolta.“ Ragnar Sverrisson hjá Húmanistaflokknum, en flokkurinn bauð fram í einu kjördæmi í fyrra, segir að flokksmenn muni funda í vikunni. Hann telji þó minni líkur en meiri á að farið verði fram. „Við tökum ákvörðun á þriðjudagskvöldið og við stefnum á öll kjördæmi,“ segir Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar. „En þó kóngur vilji sigla skal byr ráða. Þetta er þó mjög knappur tími.“ „Við funduðum í dag og það verður farið fram,“ segir Pálmey Helga Gísladóttir, formaður Dögunar. Hún segir að ákall sé frá þjóðfélaginu að stjórnmálaflokkar starfi saman og því komi vel til greina að íhuga slíkt.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Sjá meira