Brynjar: Þurfum besta landsleikinn í sögu KKÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2017 08:30 Brynjar Þór Björnsson fylgist með fyrir aftan Craig Pedersen þjálfara á bekknum. Mynd/FIBA Íslenska körfuboltalandsliðið mætir því franska í dag í þriðja leik sínum á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið hefur mátt þola tvö stór töp í fyrstu tveimur leikjunum sínum. Fyrst tapaði liðið með 29 stigum á móti Grikkjum á fimmtudaginn og svo með 30 stigum á móti Pólverjum í gær. Þetta er því ekki kannski besti tíminn til að mæta sterku liði Frakka. „Við þurfum að spila okkar allra besta leik á síðustu 60 árum eða síðan að KKÍ var stofnað ef við eigum möguleika á því að vinna þennan leik. Þá þýðir ekkert að mæta með hálfum haus,“ sagði Brynjar Þór Björnsson sem setti niður tvær þriggja stiga körfur í leiknum í gær. Verkefni dagsins er gríðarlega stórt enda Frakkarnir með eitt besta lið Evrópu. Tap í framlengingu á móti Finnum í fyrsta leik sýndi að þeir eru ekki ósigrandi en gerir þá jafnframt meðvitaða um að fleiri slíkir leikir eru ekki í boði. „Við þurfum að vera á fullu allan tímann og meira en það. Það þarf allt að ganga upp,“ sagði Brynjar. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltagoðsagnir mættar til Finnlands | Myndband Það var mikið stuð og stemning þegar Arnar Björnsson hitti gamlar körfuboltagoðsagnir á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir leik dagsins. 2. september 2017 10:50 Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu. 3. september 2017 07:00 Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2. september 2017 13:11 Eiga þessir strákar skilið fleiri mínútur? | Myndband Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru tveir af framtíðarmönnum íslenska köfuboltalandsliðsins og sýndu í Póllandsleiknum að þeir ná vel saman inn á vellinum. 3. september 2017 07:30 Haukur Helgi: Þurfum að kýla þá fyrst Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að í sannleika sagt sé íslenska liðið ekkert verra en Pólland. Ísland tapaði þó leik liðanna í dag með 30 stiga mun, 91-16. 2. september 2017 13:02 Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2. september 2017 14:11 Martin: Mér finnst við vera að brotna alltof auðveldlega Martin Hermannsson og strákarnir okkar hafa fengið tvo skelli í upphafi Evrópumótsins og liðið hefur varla getað keypt sér körfu í þessum tapleikjum á móti Grikklandi og Póllandi. 3. september 2017 06:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið mætir því franska í dag í þriðja leik sínum á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið hefur mátt þola tvö stór töp í fyrstu tveimur leikjunum sínum. Fyrst tapaði liðið með 29 stigum á móti Grikkjum á fimmtudaginn og svo með 30 stigum á móti Pólverjum í gær. Þetta er því ekki kannski besti tíminn til að mæta sterku liði Frakka. „Við þurfum að spila okkar allra besta leik á síðustu 60 árum eða síðan að KKÍ var stofnað ef við eigum möguleika á því að vinna þennan leik. Þá þýðir ekkert að mæta með hálfum haus,“ sagði Brynjar Þór Björnsson sem setti niður tvær þriggja stiga körfur í leiknum í gær. Verkefni dagsins er gríðarlega stórt enda Frakkarnir með eitt besta lið Evrópu. Tap í framlengingu á móti Finnum í fyrsta leik sýndi að þeir eru ekki ósigrandi en gerir þá jafnframt meðvitaða um að fleiri slíkir leikir eru ekki í boði. „Við þurfum að vera á fullu allan tímann og meira en það. Það þarf allt að ganga upp,“ sagði Brynjar.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltagoðsagnir mættar til Finnlands | Myndband Það var mikið stuð og stemning þegar Arnar Björnsson hitti gamlar körfuboltagoðsagnir á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir leik dagsins. 2. september 2017 10:50 Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu. 3. september 2017 07:00 Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2. september 2017 13:11 Eiga þessir strákar skilið fleiri mínútur? | Myndband Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru tveir af framtíðarmönnum íslenska köfuboltalandsliðsins og sýndu í Póllandsleiknum að þeir ná vel saman inn á vellinum. 3. september 2017 07:30 Haukur Helgi: Þurfum að kýla þá fyrst Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að í sannleika sagt sé íslenska liðið ekkert verra en Pólland. Ísland tapaði þó leik liðanna í dag með 30 stiga mun, 91-16. 2. september 2017 13:02 Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2. september 2017 14:11 Martin: Mér finnst við vera að brotna alltof auðveldlega Martin Hermannsson og strákarnir okkar hafa fengið tvo skelli í upphafi Evrópumótsins og liðið hefur varla getað keypt sér körfu í þessum tapleikjum á móti Grikklandi og Póllandi. 3. september 2017 06:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Körfuboltagoðsagnir mættar til Finnlands | Myndband Það var mikið stuð og stemning þegar Arnar Björnsson hitti gamlar körfuboltagoðsagnir á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir leik dagsins. 2. september 2017 10:50
Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu. 3. september 2017 07:00
Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2. september 2017 13:11
Eiga þessir strákar skilið fleiri mínútur? | Myndband Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru tveir af framtíðarmönnum íslenska köfuboltalandsliðsins og sýndu í Póllandsleiknum að þeir ná vel saman inn á vellinum. 3. september 2017 07:30
Haukur Helgi: Þurfum að kýla þá fyrst Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að í sannleika sagt sé íslenska liðið ekkert verra en Pólland. Ísland tapaði þó leik liðanna í dag með 30 stiga mun, 91-16. 2. september 2017 13:02
Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2. september 2017 14:11
Martin: Mér finnst við vera að brotna alltof auðveldlega Martin Hermannsson og strákarnir okkar hafa fengið tvo skelli í upphafi Evrópumótsins og liðið hefur varla getað keypt sér körfu í þessum tapleikjum á móti Grikklandi og Póllandi. 3. september 2017 06:30