Bandaríkin hætti viðskiptum við viðskiptaþjóðir Norður-Kóreu Ingvar Þór Björnsson skrifar 3. september 2017 17:15 Donald Trump og Xi Jinping, forseti Kína, funduðu í apríl. Viðskipti á milli Kína og Norður-Kóreu jukust um 40 prósent á fyrsta fjórðungi ársins. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar meðal annars að skera á viðskiptasambönd Bandaríkjanna við þau lönd sem stunda viðskipti við Norður-Kóreu. Þetta sagði forsetinn á Twitter síðu sinni rétt í þessu. Fyrr í dag gaf hann í skyn að bregðast þyrfti við áframhaldandi kjarnorkutilraunum Norður-Kóreumanna með hernaðaraðgerðum. Norður-Kóreumenn sprengdu í nótt vetnissprengju í tilraunaskyni en sprengjan var sú öflugasta sem einræðisríkið hefur sprengt til þessa.Steven Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í dag að unnið sé að koma á reglugerð sem auki efnahagsþvinganir gegn Norður-Kóreu. Hugmyndin er að þau ríki sem eiga í viðskiptum við Norður-Kóreu verði meinað að eiga viðskipti við Bandaríkin.Stærsta innflutningsþjóð Bandaríkjanna verslar við Norður-Kóreu Trump gagnrýndi Kína fyrir aukin viðskipti þeirra við einræðisríkið síðastliðinn júlí. Sagði hann að sú aukning hafi numið nærri því 40 prósentum á fyrsta fjórðungi ársins, þrátt fyrir miklar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kína er stærsta innflutningsþjóð Bandaríkjanna. Myndi reglugerðin því hafa mikil áhrif á bæði löndin.The United States is considering, in addition to other options, stopping all trade with any country doing business with North Korea.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 3, 2017 Norður-Kórea Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar meðal annars að skera á viðskiptasambönd Bandaríkjanna við þau lönd sem stunda viðskipti við Norður-Kóreu. Þetta sagði forsetinn á Twitter síðu sinni rétt í þessu. Fyrr í dag gaf hann í skyn að bregðast þyrfti við áframhaldandi kjarnorkutilraunum Norður-Kóreumanna með hernaðaraðgerðum. Norður-Kóreumenn sprengdu í nótt vetnissprengju í tilraunaskyni en sprengjan var sú öflugasta sem einræðisríkið hefur sprengt til þessa.Steven Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í dag að unnið sé að koma á reglugerð sem auki efnahagsþvinganir gegn Norður-Kóreu. Hugmyndin er að þau ríki sem eiga í viðskiptum við Norður-Kóreu verði meinað að eiga viðskipti við Bandaríkin.Stærsta innflutningsþjóð Bandaríkjanna verslar við Norður-Kóreu Trump gagnrýndi Kína fyrir aukin viðskipti þeirra við einræðisríkið síðastliðinn júlí. Sagði hann að sú aukning hafi numið nærri því 40 prósentum á fyrsta fjórðungi ársins, þrátt fyrir miklar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kína er stærsta innflutningsþjóð Bandaríkjanna. Myndi reglugerðin því hafa mikil áhrif á bæði löndin.The United States is considering, in addition to other options, stopping all trade with any country doing business with North Korea.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 3, 2017
Norður-Kórea Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Sjá meira