Logi: Við hlökkum mikið til að fara í þessa síðustu tvo leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2017 11:15 Íslenska landsliðið fyrir leik á móti Frökkum. Vísir/Ernir Logi Gunnarsson segir að íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu séu ekki komnir í eitthvað þunglyndi þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð á Eurobasket. Logi hefur ekki alveg fundið körfuna í mótinu en smitar alltaf út frá sér með leikgleði og baráttu. Hann er ekkert að missa hausinn þrátt fyrir mótlætið. Framundan eru leikir á móti Slóvenum og Finnum sem hafa enn ekki tapað fyrir öðrum liðum á mótinu en Slóvenar unnu innbyrðisviðureign liðanna eftir mjög spennandi leik. „Við spilum aftur tvo erfiða leiki í röð. Það er flott og við hlökkum mikið til að fara í þessa leiki. Það er gaman að spila á móti þessum stóru þjóðum og við erum hvergi bangnir. Það þýðir ekkert,“ sagði Logi eftir leikinn á móti Frökkum í gær. Íslenska liðið átti flottan fyrri hálfleik og var bara sjö stigum undir í hálfleik. Leikurinn tapaðist hinsvegar á endanum með 36 stigum. „Eins og ég er oft búinn að segja. Frakkarnir eru eitt af fáum liðum í heiminum sem hafa átt einhvern möguleika á móti Bandaríkjunum síðustu ár ásamt Spánverjunum og Serbunum,“ sagði Logi. „Þeir eru uppi í þessum hópi hjá þeim. Í þessu liðið þeirra eru allir leikmenn í NBA-deildinni eða í Euroleague. Það er bara áskorun að fá að spila við þessa stráka og við gefumst aldrei upp,“ sagði Logi. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00 Jón Halldór um frammistöðuna á EM: Þetta er eins og blaðra sem ekkert loft er í Íslenska karlalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi fyrir því franska, 79-115, í þriðja leik sínum á EM í dag. 3. september 2017 13:56 Tryggvi sendur í lyfjapróf með verðandi liðsfélaga Tryggvi Snær Hlinason, hinn stóri og stæðilegi miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins í körfubolta, var tekinn í lyfjapróf eftir leik Íslands og Frakklands í dag. 3. september 2017 13:56 Logi: Það síðasta sem einhver getur sagt um okkur er að baráttuna vanti Logi Gunnarsson sendi alla umræðu um andleysi eða baráttuleysi með íslenska körfuboltalandsliðsins til föðurhúsanna í viðtali eftir 36 stiga tap á móti Frökkum á EM í Helsinki í dag. Þetta var þriðja stóra tap íslenska liðsins í röð á Eurobasket 2017. 3. september 2017 13:37 Kristófer: Töluðum um það inn í klefa að við þyrftum að njóta Kristófer Acox, miðherji íslenska landsliðsins í körfubolta, átti afar góðan dag í stóru tapi gegn Frökkum á EM í körfubolta í kvöld. Kristófer segir að munurinn á liðunum sé mikill. 3. september 2017 13:49 Jón Arnór: Léku sér að okkur eins og köttur að mús Jón Arnór Stefánsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu gegn Frökkum í dag. Hann skoraði 23 stig og tók sjö fráköst. 3. september 2017 13:48 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Logi Gunnarsson segir að íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu séu ekki komnir í eitthvað þunglyndi þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð á Eurobasket. Logi hefur ekki alveg fundið körfuna í mótinu en smitar alltaf út frá sér með leikgleði og baráttu. Hann er ekkert að missa hausinn þrátt fyrir mótlætið. Framundan eru leikir á móti Slóvenum og Finnum sem hafa enn ekki tapað fyrir öðrum liðum á mótinu en Slóvenar unnu innbyrðisviðureign liðanna eftir mjög spennandi leik. „Við spilum aftur tvo erfiða leiki í röð. Það er flott og við hlökkum mikið til að fara í þessa leiki. Það er gaman að spila á móti þessum stóru þjóðum og við erum hvergi bangnir. Það þýðir ekkert,“ sagði Logi eftir leikinn á móti Frökkum í gær. Íslenska liðið átti flottan fyrri hálfleik og var bara sjö stigum undir í hálfleik. Leikurinn tapaðist hinsvegar á endanum með 36 stigum. „Eins og ég er oft búinn að segja. Frakkarnir eru eitt af fáum liðum í heiminum sem hafa átt einhvern möguleika á móti Bandaríkjunum síðustu ár ásamt Spánverjunum og Serbunum,“ sagði Logi. „Þeir eru uppi í þessum hópi hjá þeim. Í þessu liðið þeirra eru allir leikmenn í NBA-deildinni eða í Euroleague. Það er bara áskorun að fá að spila við þessa stráka og við gefumst aldrei upp,“ sagði Logi.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00 Jón Halldór um frammistöðuna á EM: Þetta er eins og blaðra sem ekkert loft er í Íslenska karlalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi fyrir því franska, 79-115, í þriðja leik sínum á EM í dag. 3. september 2017 13:56 Tryggvi sendur í lyfjapróf með verðandi liðsfélaga Tryggvi Snær Hlinason, hinn stóri og stæðilegi miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins í körfubolta, var tekinn í lyfjapróf eftir leik Íslands og Frakklands í dag. 3. september 2017 13:56 Logi: Það síðasta sem einhver getur sagt um okkur er að baráttuna vanti Logi Gunnarsson sendi alla umræðu um andleysi eða baráttuleysi með íslenska körfuboltalandsliðsins til föðurhúsanna í viðtali eftir 36 stiga tap á móti Frökkum á EM í Helsinki í dag. Þetta var þriðja stóra tap íslenska liðsins í röð á Eurobasket 2017. 3. september 2017 13:37 Kristófer: Töluðum um það inn í klefa að við þyrftum að njóta Kristófer Acox, miðherji íslenska landsliðsins í körfubolta, átti afar góðan dag í stóru tapi gegn Frökkum á EM í körfubolta í kvöld. Kristófer segir að munurinn á liðunum sé mikill. 3. september 2017 13:49 Jón Arnór: Léku sér að okkur eins og köttur að mús Jón Arnór Stefánsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu gegn Frökkum í dag. Hann skoraði 23 stig og tók sjö fráköst. 3. september 2017 13:48 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00
Jón Halldór um frammistöðuna á EM: Þetta er eins og blaðra sem ekkert loft er í Íslenska karlalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi fyrir því franska, 79-115, í þriðja leik sínum á EM í dag. 3. september 2017 13:56
Tryggvi sendur í lyfjapróf með verðandi liðsfélaga Tryggvi Snær Hlinason, hinn stóri og stæðilegi miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins í körfubolta, var tekinn í lyfjapróf eftir leik Íslands og Frakklands í dag. 3. september 2017 13:56
Logi: Það síðasta sem einhver getur sagt um okkur er að baráttuna vanti Logi Gunnarsson sendi alla umræðu um andleysi eða baráttuleysi með íslenska körfuboltalandsliðsins til föðurhúsanna í viðtali eftir 36 stiga tap á móti Frökkum á EM í Helsinki í dag. Þetta var þriðja stóra tap íslenska liðsins í röð á Eurobasket 2017. 3. september 2017 13:37
Kristófer: Töluðum um það inn í klefa að við þyrftum að njóta Kristófer Acox, miðherji íslenska landsliðsins í körfubolta, átti afar góðan dag í stóru tapi gegn Frökkum á EM í körfubolta í kvöld. Kristófer segir að munurinn á liðunum sé mikill. 3. september 2017 13:49
Jón Arnór: Léku sér að okkur eins og köttur að mús Jón Arnór Stefánsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu gegn Frökkum í dag. Hann skoraði 23 stig og tók sjö fráköst. 3. september 2017 13:48
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum