Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2017 07:30 Haukur Helgi Pálsson. Mynd/FIBA Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. „Staðan er góð. Mórallinn er eins hátt uppi og hann getur orðið núna. Það var góður hvíldardagur í dag (í gær) og við nýttum hann vel. Við verðum tilbúnir á morgun (í dag). Mórallinn er mjög góður,“ segir Haukur. Síðasti leikur við Frakka gekk betur en sá á móti Póllandi daginn áður. „Okkur fannst þetta bara vera þokkalega vel gert í síðasta leik þrátt fyrir þetta tap. Við fundum okkur svolítið sjálfir, það voru fleiri að hitta og meira að gerast. Það er erfitt að spila á móti liði sem er með sjötíu prósent hittni,“ segir Haukur. „Núna er bara að halda þessu áfram og menn eru bara spenntir fyrir næsta leik. Þetta var orðið þannig að maður var farinn að bíða eftir að fá hvíldardaginn en núna er maður farinn að bíða eftir að hann sé búinn þannig að við getum farið að spila aftur,“ segir Haukur. En hvað þarf að gerast í dag til að íslenska liðið nái góðum úrslitum? „Við þurfum allir að eiga toppleik. Við þurfum að berjast og við þurfum að gera eins við gerðum á móti Frökkum fyrstu 25 mínúturnar og gera það í 40 mínútur. Þá eru okkur allir vegir færir,“ segir Haukur. „Það sem Frakkar höfðu var gífurleg breidd og þeir gátu spilað bara tuttugu mínútur á hverjum manni. Það skipti ekki máli hver var að koma inná hjá þeim. Það er erfitt að takast á við þannig menn í 40 mínútur,“ segir Haukur. „Slóvenar eru með hrikalega flott lið líka og þeir eru ósigraðir i þessum riðli. Það verður þvílíkt verkefni fyrir okkur en við mætum því bara og erum alveg klárir,“ segir Haukur. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Íslands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. „Staðan er góð. Mórallinn er eins hátt uppi og hann getur orðið núna. Það var góður hvíldardagur í dag (í gær) og við nýttum hann vel. Við verðum tilbúnir á morgun (í dag). Mórallinn er mjög góður,“ segir Haukur. Síðasti leikur við Frakka gekk betur en sá á móti Póllandi daginn áður. „Okkur fannst þetta bara vera þokkalega vel gert í síðasta leik þrátt fyrir þetta tap. Við fundum okkur svolítið sjálfir, það voru fleiri að hitta og meira að gerast. Það er erfitt að spila á móti liði sem er með sjötíu prósent hittni,“ segir Haukur. „Núna er bara að halda þessu áfram og menn eru bara spenntir fyrir næsta leik. Þetta var orðið þannig að maður var farinn að bíða eftir að fá hvíldardaginn en núna er maður farinn að bíða eftir að hann sé búinn þannig að við getum farið að spila aftur,“ segir Haukur. En hvað þarf að gerast í dag til að íslenska liðið nái góðum úrslitum? „Við þurfum allir að eiga toppleik. Við þurfum að berjast og við þurfum að gera eins við gerðum á móti Frökkum fyrstu 25 mínúturnar og gera það í 40 mínútur. Þá eru okkur allir vegir færir,“ segir Haukur. „Það sem Frakkar höfðu var gífurleg breidd og þeir gátu spilað bara tuttugu mínútur á hverjum manni. Það skipti ekki máli hver var að koma inná hjá þeim. Það er erfitt að takast á við þannig menn í 40 mínútur,“ segir Haukur. „Slóvenar eru með hrikalega flott lið líka og þeir eru ósigraðir i þessum riðli. Það verður þvílíkt verkefni fyrir okkur en við mætum því bara og erum alveg klárir,“ segir Haukur.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Íslands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Íslands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00