Logi: Hlýnaði við afmælissönginn Arnar Björnsson skrifar 5. september 2017 13:16 Logi Gunnarsson heldur í dag upp á 36 ára afmælið sitt en áhorfendur á leik Íslands og Slóveníu sungu fyrir hann í höllinni í Helsinki í dag. Ísland tapaði í dag fyrir Slóveníu, 102-75, og hrósaði Logi slóvenska liðinu mjög. Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. „Þeir eru góðir maður, djöfulli eru þeir góðir. Við héngum í þeim og komust yfir í byrjun. Það var gaman að vera inni á vellium á móti svona góðu liði og vera yfir einhverjum 4-5 stigum yfir. Það er alveg geggjuð tilfinning. Frábær stemning og góður stuðningur en svo fjaraði þetta bara út í seinni hálfleik. Þeir eru bara svo margir góðir og erfitt að eiga við þá,“ sagði Logi. Komu ekki tár í bæði augun þegar áhorfendur sungu afmælissönginn? „Næstum því ekki alveg en það var rosalega hlýtt að heyra alla syngja fyrir mig. Það var gaman að vera inná vellinum gegn svona góðum leikmönnum og vera að spila miklvægar mínútur. Ég naut þess vel í dag“. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15 Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. 5. september 2017 13:08 Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. 5. september 2017 13:13 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Logi Gunnarsson heldur í dag upp á 36 ára afmælið sitt en áhorfendur á leik Íslands og Slóveníu sungu fyrir hann í höllinni í Helsinki í dag. Ísland tapaði í dag fyrir Slóveníu, 102-75, og hrósaði Logi slóvenska liðinu mjög. Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. „Þeir eru góðir maður, djöfulli eru þeir góðir. Við héngum í þeim og komust yfir í byrjun. Það var gaman að vera inni á vellium á móti svona góðu liði og vera yfir einhverjum 4-5 stigum yfir. Það er alveg geggjuð tilfinning. Frábær stemning og góður stuðningur en svo fjaraði þetta bara út í seinni hálfleik. Þeir eru bara svo margir góðir og erfitt að eiga við þá,“ sagði Logi. Komu ekki tár í bæði augun þegar áhorfendur sungu afmælissönginn? „Næstum því ekki alveg en það var rosalega hlýtt að heyra alla syngja fyrir mig. Það var gaman að vera inná vellinum gegn svona góðum leikmönnum og vera að spila miklvægar mínútur. Ég naut þess vel í dag“.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15 Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. 5. september 2017 13:08 Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. 5. september 2017 13:13 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15
Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. 5. september 2017 13:08
Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. 5. september 2017 13:13