Jón Arnór: Naut þess í botn að spila Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2017 13:30 Jón Arnór Stefánsson hefur verið í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu á EM í körfubolta þó svo að hann náði ekkert að æfa að ráði fyrir mótið. Hann skoraði sex stig á þeim 26 mínútum sem hann spilaði í dag, gaf þrjár stoðsendingar og tók tvö fráköst, er Ísland tapaði fyrir Slóveníu, 102-75. „Þetta var annað frábært lið sem við mættum hér í dag. Stemningin var góð í dag og var gaman að spila. Ég naut þess í botn að spila og stemningin í stúkunni æðisleg. Mér fannst við spila vel í leiknum en þetta var bara allt of erfitt,“ sagði Jón Arnór. Hann sá ýmislegt jákvætt við leikinn, eins og þegar Ísland var 30 stigum undir í fjórða leikhluta en skoraði þá tíu stig í röð. „Það var fallegt augnablik. Maður tekur þetta með sér inn í framtíðina og tekur svona augnablik með sér,“ sagði hann enn fremur. Hann hrósaði liði Slóvena og segir erfitt að eiga við þá. „Þeir eru mjög hreyfanlegir í sókninni og með mikil sóknarvopn. Frakkarnir voru mjög góðir og ég veit ekki hvort liðið sé betra. Mér fannst þó meira til Frakkanna koma en Slóvenar eiga líka eftir að fara langt,“ segir hann. Hann viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur. „Síðasti leikur tók mikið úr mér og ég var mjög þrettur í dag. Þetta var fjórði leikurinn á mjög fáum dögum en ég naut þess samt að spila. Mig langaði bara að halda áfram.“ Viðtal Arnars Björnssonar við Jón Arnór má sjá allt í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Kristófer: Eiginlega okkar heimavöllur líka Kristófer Acox var að vonum ekki sáttur með tap Íslands gegn Slóveníu í dag, en gat þó tekið margt jákvætt úr leiknum. 5. september 2017 13:22 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15 Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. 5. september 2017 13:08 Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. 5. september 2017 13:13 Logi: Hlýnaði við afmælissönginn Logi Gunnarsson naut þess að spila með félögum sínum í landsliðinu á afmælisdaginn sinn. 5. september 2017 13:16 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson hefur verið í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu á EM í körfubolta þó svo að hann náði ekkert að æfa að ráði fyrir mótið. Hann skoraði sex stig á þeim 26 mínútum sem hann spilaði í dag, gaf þrjár stoðsendingar og tók tvö fráköst, er Ísland tapaði fyrir Slóveníu, 102-75. „Þetta var annað frábært lið sem við mættum hér í dag. Stemningin var góð í dag og var gaman að spila. Ég naut þess í botn að spila og stemningin í stúkunni æðisleg. Mér fannst við spila vel í leiknum en þetta var bara allt of erfitt,“ sagði Jón Arnór. Hann sá ýmislegt jákvætt við leikinn, eins og þegar Ísland var 30 stigum undir í fjórða leikhluta en skoraði þá tíu stig í röð. „Það var fallegt augnablik. Maður tekur þetta með sér inn í framtíðina og tekur svona augnablik með sér,“ sagði hann enn fremur. Hann hrósaði liði Slóvena og segir erfitt að eiga við þá. „Þeir eru mjög hreyfanlegir í sókninni og með mikil sóknarvopn. Frakkarnir voru mjög góðir og ég veit ekki hvort liðið sé betra. Mér fannst þó meira til Frakkanna koma en Slóvenar eiga líka eftir að fara langt,“ segir hann. Hann viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur. „Síðasti leikur tók mikið úr mér og ég var mjög þrettur í dag. Þetta var fjórði leikurinn á mjög fáum dögum en ég naut þess samt að spila. Mig langaði bara að halda áfram.“ Viðtal Arnars Björnssonar við Jón Arnór má sjá allt í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Kristófer: Eiginlega okkar heimavöllur líka Kristófer Acox var að vonum ekki sáttur með tap Íslands gegn Slóveníu í dag, en gat þó tekið margt jákvætt úr leiknum. 5. september 2017 13:22 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15 Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. 5. september 2017 13:08 Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. 5. september 2017 13:13 Logi: Hlýnaði við afmælissönginn Logi Gunnarsson naut þess að spila með félögum sínum í landsliðinu á afmælisdaginn sinn. 5. september 2017 13:16 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Kristófer: Eiginlega okkar heimavöllur líka Kristófer Acox var að vonum ekki sáttur með tap Íslands gegn Slóveníu í dag, en gat þó tekið margt jákvætt úr leiknum. 5. september 2017 13:22
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15
Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. 5. september 2017 13:08
Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. 5. september 2017 13:13
Logi: Hlýnaði við afmælissönginn Logi Gunnarsson naut þess að spila með félögum sínum í landsliðinu á afmælisdaginn sinn. 5. september 2017 13:16