Logi: Gaman að fylgjast með strákum sem ég man eftir sem litlum guttum 6. september 2017 20:38 Logi í baráttunni á EM. vísir/ernir Logi Gunnarsson, einn reynsluboltinn í liði íslenska körfuboltalandsliðsins, segist ganga stoltur frá EM í Finnlandi. Íslenska liðið tapaði í hörkuleik gegn gestgjöfunum í kvöld, en liðið tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. „Mér fannst við vera nógu góðir til að vinna í dag. Mér fannst við óheppnir. Ákveðnir dómarar duttu ekki með okkur á mikilvægum augnablikum,” sagði Logi Gunarsson í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann 365 miðla, í leiklsok. „Það var erfitt að eiga þá og við máttum ekki eiga neitt við þá, en mér fannst það aðeins gerast í fyrri hálfleik að það var brotið á Hlyn dálítið illa. Þeir fóru svo yfir og fengu villu og körfu góða, tæknivillu og hittu svo úr þrist.” „Sex stig í einni sókn, en það byrjaði þegar það var hakkað Hlyn. Svona gerist þó. Við þurftum að allt svona myndi detta með okkur svo við hefðum getað unnið hér í dag.”Sjá meira:Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Ísland rétt eins og á EM í Berlín 2015 tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. Einhverjar gagnrýnisraddir voru á íslenska landsliðið framan af móti, en Logi segir að menn hafi alltaf gefið allt sitt. „Þetta var bara eins og síðast. Við mættum og gáfum allt sem við gátum og göngum frá borðinu sáttir við allt sem við reyndum. Við erum þó keppnismenn og viljum vinna alla leiki og förum í þá til að vinna, en yfirheildina og með þessari frábæru frammistöðu hér í kvöld þá geng ég sáttur frá borði með liðsfélögum mínum,” en er Logi hættur? „Það eru ákveðnir leikir núna í vetur sem er undankeppni fyrir HM sem ég hef alltaf haft auga með, en eldri leikmenn eru að reyna taka þá líka. Ef ég get hjálpað liðinu þá verð ég með í því.” „Maður veit að því að það er á næstunni og ég útiloka ekkert ennþá,” en Logi segist auðvitað vilja hafa spilað meira á mótinu. Það er eins og gengur og gerist og hann sé nú í nýju hlutverki. „Eins og núna er ég í öðru hlutverki. Það eru frábærar strákar að koma inn og þá er maður gíraður inn í það hlutverk. Hvort sem ég þarf að koma inn í eina mínútu, átta eða tíu mínútur, að hjálpa varnarlega og hitta skotum sem ég fæ. Ég er stoltur af því að að vera enn í gangi á þessu plani ennþá, þetta gamall,” sagði Logi og hélt áfram: „Ég er mjög ánægður í þessu liði og það er rosalega gaman að fylgjast með strákum sem ég man eftir litlum guttum, eins og Elvar og Martin. Að þeir séu að taka við keflinu ásamt Kristófer og Tryggva. Þetta er rosalega gaman að taka þátt í þessu með þeim þegar þeir eru að taka við,” sagði Logi stoltur. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Sjá meira
Logi Gunnarsson, einn reynsluboltinn í liði íslenska körfuboltalandsliðsins, segist ganga stoltur frá EM í Finnlandi. Íslenska liðið tapaði í hörkuleik gegn gestgjöfunum í kvöld, en liðið tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. „Mér fannst við vera nógu góðir til að vinna í dag. Mér fannst við óheppnir. Ákveðnir dómarar duttu ekki með okkur á mikilvægum augnablikum,” sagði Logi Gunarsson í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann 365 miðla, í leiklsok. „Það var erfitt að eiga þá og við máttum ekki eiga neitt við þá, en mér fannst það aðeins gerast í fyrri hálfleik að það var brotið á Hlyn dálítið illa. Þeir fóru svo yfir og fengu villu og körfu góða, tæknivillu og hittu svo úr þrist.” „Sex stig í einni sókn, en það byrjaði þegar það var hakkað Hlyn. Svona gerist þó. Við þurftum að allt svona myndi detta með okkur svo við hefðum getað unnið hér í dag.”Sjá meira:Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Ísland rétt eins og á EM í Berlín 2015 tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. Einhverjar gagnrýnisraddir voru á íslenska landsliðið framan af móti, en Logi segir að menn hafi alltaf gefið allt sitt. „Þetta var bara eins og síðast. Við mættum og gáfum allt sem við gátum og göngum frá borðinu sáttir við allt sem við reyndum. Við erum þó keppnismenn og viljum vinna alla leiki og förum í þá til að vinna, en yfirheildina og með þessari frábæru frammistöðu hér í kvöld þá geng ég sáttur frá borði með liðsfélögum mínum,” en er Logi hættur? „Það eru ákveðnir leikir núna í vetur sem er undankeppni fyrir HM sem ég hef alltaf haft auga með, en eldri leikmenn eru að reyna taka þá líka. Ef ég get hjálpað liðinu þá verð ég með í því.” „Maður veit að því að það er á næstunni og ég útiloka ekkert ennþá,” en Logi segist auðvitað vilja hafa spilað meira á mótinu. Það er eins og gengur og gerist og hann sé nú í nýju hlutverki. „Eins og núna er ég í öðru hlutverki. Það eru frábærar strákar að koma inn og þá er maður gíraður inn í það hlutverk. Hvort sem ég þarf að koma inn í eina mínútu, átta eða tíu mínútur, að hjálpa varnarlega og hitta skotum sem ég fæ. Ég er stoltur af því að að vera enn í gangi á þessu plani ennþá, þetta gamall,” sagði Logi og hélt áfram: „Ég er mjög ánægður í þessu liði og það er rosalega gaman að fylgjast með strákum sem ég man eftir litlum guttum, eins og Elvar og Martin. Að þeir séu að taka við keflinu ásamt Kristófer og Tryggva. Þetta er rosalega gaman að taka þátt í þessu með þeim þegar þeir eru að taka við,” sagði Logi stoltur.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Sjá meira