Gasol orðinn stigahæstur í sögu EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2017 22:45 Pau Gasol hefur skorað 1111 stig á EM í körfubolta. vísir/epa Pau Gasol er orðinn stigahæsti leikmaður í sögu Evrópumótsins í körfubolta. Þegar Gasol setti niður þrist um miðjan 2. leikhluta í sigri Spánar á Ungverjalandi í dag tók hann fram úr Tony Parker á stigalistanum.With this basket @PauGasol became the new FIBA #EuroBasket All-Time leading scorer! #LegendGasol #EuroBasket2017 pic.twitter.com/fq0yy3KkY8— FIBA (@FIBA) September 7, 2017 Parker skoraði 1104 stig fyrir Frakkland á sínum tíma. Gasol er núna kominn með 1111 stig. Gasol var í 3. sæti stigalistans fyrir EM í ár en í riðlakeppninni tók hann bæði fram úr Parker og Dirk Nowitzki. Grikkinn Nikos Galis er í 4. sæti stigalistans. Galis er hins vegar efstur á listanum yfir þá leikmenn sem hafa skorað flest stig að meðaltali í leik á EM (31,2 stig). Gasol er að spila á sínu sjöunda Evrópumóti. Hann hefur þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari með spænska landsliðinu, tvisvar sinnum unnið til silfurverðlauna og einu sinni brons. Spánverjar eru ríkjandi meistarar og hafa því titil að verja. Gasol var valinn besti leikmaður EM 2009 og 2015 og þá hefur hann þrívegis verið stigakóngur mótsins.Gasol og félagar mæta Tyrklandi í 16-liða úrslitum EM á sunnudaginn. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Riðlakeppninni á EM lokið | Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppninni á EM í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. 7. september 2017 20:15 Spánverjar kláruðu C-riðilinn með fullu húsi Spánn vann alla fimm leiki sína í C-riðli EM í körfubolta með samtals 146 stigum. 7. september 2017 17:38 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Pau Gasol er orðinn stigahæsti leikmaður í sögu Evrópumótsins í körfubolta. Þegar Gasol setti niður þrist um miðjan 2. leikhluta í sigri Spánar á Ungverjalandi í dag tók hann fram úr Tony Parker á stigalistanum.With this basket @PauGasol became the new FIBA #EuroBasket All-Time leading scorer! #LegendGasol #EuroBasket2017 pic.twitter.com/fq0yy3KkY8— FIBA (@FIBA) September 7, 2017 Parker skoraði 1104 stig fyrir Frakkland á sínum tíma. Gasol er núna kominn með 1111 stig. Gasol var í 3. sæti stigalistans fyrir EM í ár en í riðlakeppninni tók hann bæði fram úr Parker og Dirk Nowitzki. Grikkinn Nikos Galis er í 4. sæti stigalistans. Galis er hins vegar efstur á listanum yfir þá leikmenn sem hafa skorað flest stig að meðaltali í leik á EM (31,2 stig). Gasol er að spila á sínu sjöunda Evrópumóti. Hann hefur þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari með spænska landsliðinu, tvisvar sinnum unnið til silfurverðlauna og einu sinni brons. Spánverjar eru ríkjandi meistarar og hafa því titil að verja. Gasol var valinn besti leikmaður EM 2009 og 2015 og þá hefur hann þrívegis verið stigakóngur mótsins.Gasol og félagar mæta Tyrklandi í 16-liða úrslitum EM á sunnudaginn.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Riðlakeppninni á EM lokið | Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppninni á EM í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. 7. september 2017 20:15 Spánverjar kláruðu C-riðilinn með fullu húsi Spánn vann alla fimm leiki sína í C-riðli EM í körfubolta með samtals 146 stigum. 7. september 2017 17:38 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Riðlakeppninni á EM lokið | Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppninni á EM í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. 7. september 2017 20:15
Spánverjar kláruðu C-riðilinn með fullu húsi Spánn vann alla fimm leiki sína í C-riðli EM í körfubolta með samtals 146 stigum. 7. september 2017 17:38