Breti bestur í riðlakeppninni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2017 14:30 Olaseni í leik Breta gegn Belgum á Eurobasket Vísir/getty Hinn breski Gabe Olaseni var bestur allra í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta. Alþjóðakörfuboltasambandið, FIBA, reiknar út framlag (e. efficiency) leikmanna í hverjum leik og var Olaseni með 26,8 að meðaltali í leik í riðlakeppninni. Til samanburðar þá var Goran Dragic, leikmaður Miami Heat og slóvenska landsliðsins, næsthæstur með 24,2 í framlag að meðaltali í leik. Dragic var stigahæstur í riðlakeppninni, með 24,4 stig að meðaltali í leik. Mikill munur er á liðum þessara tveggja, en Slóvenar eru enn taplausir í mótinu og þykja sigurstranglegir, á meðan Bretar unnu ekki leik. Bretar höfðu aldrei áður komist í lokakeppni Eurobasket, en eru þó í 22. sæti styrkleikalista FIBA. Olaseni er 25 ára og 2,10 metrar að hæð. Hann spilar fyrir Orleans Loiret í Frakklandi. Hann spilaði að meðaltali 29,2 mínútur í leik í riðlakeppninni. Skotnýting hans var 70% utan af velli og 82,4% á vítalínunni. Olaseni skoraði úr 35 af 50 tveggjastiga skotum en hann tók ekki eitt einasta þriggja stiga skot í keppninni. Framlagshæsti leikmaður Íslands í keppninni var Martin Hermannsson með 12,8 í framlag að meðaltali í leik. Hann var einnig með 12,8 stig að meðaltali í leik. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46 Riðlakeppninni á EM lokið | Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppninni á EM í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. 7. september 2017 20:15 Gasol orðinn stigahæstur í sögu EM Pau Gasol er orðinn stigahæsti leikmaður í sögu Evrópumótsins í körfubolta. 7. september 2017 22:45 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Hinn breski Gabe Olaseni var bestur allra í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta. Alþjóðakörfuboltasambandið, FIBA, reiknar út framlag (e. efficiency) leikmanna í hverjum leik og var Olaseni með 26,8 að meðaltali í leik í riðlakeppninni. Til samanburðar þá var Goran Dragic, leikmaður Miami Heat og slóvenska landsliðsins, næsthæstur með 24,2 í framlag að meðaltali í leik. Dragic var stigahæstur í riðlakeppninni, með 24,4 stig að meðaltali í leik. Mikill munur er á liðum þessara tveggja, en Slóvenar eru enn taplausir í mótinu og þykja sigurstranglegir, á meðan Bretar unnu ekki leik. Bretar höfðu aldrei áður komist í lokakeppni Eurobasket, en eru þó í 22. sæti styrkleikalista FIBA. Olaseni er 25 ára og 2,10 metrar að hæð. Hann spilar fyrir Orleans Loiret í Frakklandi. Hann spilaði að meðaltali 29,2 mínútur í leik í riðlakeppninni. Skotnýting hans var 70% utan af velli og 82,4% á vítalínunni. Olaseni skoraði úr 35 af 50 tveggjastiga skotum en hann tók ekki eitt einasta þriggja stiga skot í keppninni. Framlagshæsti leikmaður Íslands í keppninni var Martin Hermannsson með 12,8 í framlag að meðaltali í leik. Hann var einnig með 12,8 stig að meðaltali í leik.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46 Riðlakeppninni á EM lokið | Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppninni á EM í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. 7. september 2017 20:15 Gasol orðinn stigahæstur í sögu EM Pau Gasol er orðinn stigahæsti leikmaður í sögu Evrópumótsins í körfubolta. 7. september 2017 22:45 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46
Riðlakeppninni á EM lokið | Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppninni á EM í körfubolta lauk í kvöld með tveimur leikjum. 7. september 2017 20:15
Gasol orðinn stigahæstur í sögu EM Pau Gasol er orðinn stigahæsti leikmaður í sögu Evrópumótsins í körfubolta. 7. september 2017 22:45
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum