Kristín sendiherra: Finnar munu fara mjúkum höndum um Íslendingana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2017 08:30 Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Finnlandi. Vísir/ÓskarÓ Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Finnlandi, tók vel á móti íslenska hópnum í Sendiherrabúðstaðnum í gærkvöldi. Kristín hélt þá boð fyrir EuroBaskethópinn, fjölmiðlamenn sem og fulltrúum finnska sambandsins og þeirra þjóða sem keppa við Ísland og Finnland á EM í Helsinki. Arnar Björnsson greip Kristínu í viðtal og forvitnaðist um það hvernig Finnar munu taka á móti þeim stóra hópi Íslendinga sem er á leiðinni til Helsinki. „Ég hef ekki nokkrar einustu efasemdir um að Finnar eigi eftir að taka vel á móti Íslendingum og fari um þá mjúkum höndum“, sagði Kristín A Árnadóttir sendiherra Íslands í Finnlandi í viðtalinu við Arnar. Þarna voru einnig sendiherrar Grikklands og Frakklands auk annarra gesta tengdum mótinu og sendiráðinu. Finnur sendiherrann fyrir góðum straumum frá Finnum til Íslendinga? „Alltaf, það var sérstaklega áberandi á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi í fyrra. Finnar tóku víkingaklappið öflugar en mörg okkar gerðu. Sendiráðið hefur átt gott samstarf við marga sem tengjast mótinu og maður finnur að það liggur eitthvað í loftinu,“ sagði Kristín. Kristín segist reikna með því að Íslendingar fái stuðning Finna þegar liðið spilar við aðrar þjóðir en heimamenn. „Finnar eru sterkir stuðningsmenn Íslendinga,“ sagði Kristín en hún sjálf er á leiðinni á sína fyrstu landsleiki. „Ég hef ekki farið á völlinn frá því að ég fylgdist með Austra á Eskifirði fyrir 40 eða 50 árum. Ég veit að ég mun smitast af þeim áhuga sem fylgir öllu keppnisfólki,“ sagði Kristín. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Finnlandi, tók vel á móti íslenska hópnum í Sendiherrabúðstaðnum í gærkvöldi. Kristín hélt þá boð fyrir EuroBaskethópinn, fjölmiðlamenn sem og fulltrúum finnska sambandsins og þeirra þjóða sem keppa við Ísland og Finnland á EM í Helsinki. Arnar Björnsson greip Kristínu í viðtal og forvitnaðist um það hvernig Finnar munu taka á móti þeim stóra hópi Íslendinga sem er á leiðinni til Helsinki. „Ég hef ekki nokkrar einustu efasemdir um að Finnar eigi eftir að taka vel á móti Íslendingum og fari um þá mjúkum höndum“, sagði Kristín A Árnadóttir sendiherra Íslands í Finnlandi í viðtalinu við Arnar. Þarna voru einnig sendiherrar Grikklands og Frakklands auk annarra gesta tengdum mótinu og sendiráðinu. Finnur sendiherrann fyrir góðum straumum frá Finnum til Íslendinga? „Alltaf, það var sérstaklega áberandi á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi í fyrra. Finnar tóku víkingaklappið öflugar en mörg okkar gerðu. Sendiráðið hefur átt gott samstarf við marga sem tengjast mótinu og maður finnur að það liggur eitthvað í loftinu,“ sagði Kristín. Kristín segist reikna með því að Íslendingar fái stuðning Finna þegar liðið spilar við aðrar þjóðir en heimamenn. „Finnar eru sterkir stuðningsmenn Íslendinga,“ sagði Kristín en hún sjálf er á leiðinni á sína fyrstu landsleiki. „Ég hef ekki farið á völlinn frá því að ég fylgdist með Austra á Eskifirði fyrir 40 eða 50 árum. Ég veit að ég mun smitast af þeim áhuga sem fylgir öllu keppnisfólki,“ sagði Kristín.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira