Segir allt verða gert til að vernda líf Japana Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2017 23:30 Frá eldflaugaskoti í Norður-Kóreu í síðasta mánuði. Vísir/AFP Norður-Kóreumenn skutu í kvöld eldflaug yfir Japan. Ríkisútvarp Japan segir eldflaugina hafa fallið í sjóinn í þremur hlutum um 1.180 kílómetra undan ströndum Hokkaidoeyju. Ekki var reynt að skjóta eldflaugina niður en íbúum var ráðlagt að gera ráðstafanir í hátalarakerfi sem ómaði um Hokkaido. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, sagði að ríkisstjórn hans myndi gera allt sem hægt sé til að vernda líf Japana. Yfirvöld þar líta á tilraunina sem alvarlega ógnun. Her Suður-Kóreu segir að eldflauginni hafi verið skotið á loft skammt frá Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu.Stutt á milli skota Norður-Kórea hefur framkvæmt fjölmargar eldflaugatilraunir á undanförnum vikum og mánuðum í trássi við ályktanir Sameinuðu þjóðanna. Nú síðast var þremur skammdrægum eldflaugum skotið á loft á laugardaginn. Spenna á svæðinu er mjög mikil og hafa leiðtogar Norður-Kóreu og Bandaríkjanna skipst á harðorðum yfirlýsingum.Samkvæmt yfirvöldum í Suður-Kóreu flaug eldflaugin um 2.700 kílómetra og náði um 550 kílómetra hæð. Líklegt þykir að eldflaugaskotin séu viðbrögð við sameiginlegum heræfingum Suður-Kóreu og Bandaríkjanna sem standa nú yfir. Iðulega þegar slíkar æfingar fara fram segja yfirvöld Norður-Kóreu að verið sé að æfa innrás. Yoshihide Suga, ráðherra í Japan, sagði ljóst að tilraunaskotið hafi ógnað öryggi Japan og að ríkisstjórnin myndi koma alvarlegum mótmælum á framfæri við Norður-Kóreu. Hann sagði einnig að yfirvöld í Japan myndu eiga í samráði með Bandaríkjunum og Suður-Kóreu varðandi viðbrögð við skotinu.Tilraunir hafa náð árangri Norður-Kórea hefur náð miklum árangri í eldflaugaáætlun sinni og óttast er að ríkið muni geta þróað eldflaugar sem þeir geti gert árásir á meginland Bandaríkjanna fyrir árið 2021. Norður-Kórea Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Norður-Kóreumenn skutu í kvöld eldflaug yfir Japan. Ríkisútvarp Japan segir eldflaugina hafa fallið í sjóinn í þremur hlutum um 1.180 kílómetra undan ströndum Hokkaidoeyju. Ekki var reynt að skjóta eldflaugina niður en íbúum var ráðlagt að gera ráðstafanir í hátalarakerfi sem ómaði um Hokkaido. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, sagði að ríkisstjórn hans myndi gera allt sem hægt sé til að vernda líf Japana. Yfirvöld þar líta á tilraunina sem alvarlega ógnun. Her Suður-Kóreu segir að eldflauginni hafi verið skotið á loft skammt frá Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu.Stutt á milli skota Norður-Kórea hefur framkvæmt fjölmargar eldflaugatilraunir á undanförnum vikum og mánuðum í trássi við ályktanir Sameinuðu þjóðanna. Nú síðast var þremur skammdrægum eldflaugum skotið á loft á laugardaginn. Spenna á svæðinu er mjög mikil og hafa leiðtogar Norður-Kóreu og Bandaríkjanna skipst á harðorðum yfirlýsingum.Samkvæmt yfirvöldum í Suður-Kóreu flaug eldflaugin um 2.700 kílómetra og náði um 550 kílómetra hæð. Líklegt þykir að eldflaugaskotin séu viðbrögð við sameiginlegum heræfingum Suður-Kóreu og Bandaríkjanna sem standa nú yfir. Iðulega þegar slíkar æfingar fara fram segja yfirvöld Norður-Kóreu að verið sé að æfa innrás. Yoshihide Suga, ráðherra í Japan, sagði ljóst að tilraunaskotið hafi ógnað öryggi Japan og að ríkisstjórnin myndi koma alvarlegum mótmælum á framfæri við Norður-Kóreu. Hann sagði einnig að yfirvöld í Japan myndu eiga í samráði með Bandaríkjunum og Suður-Kóreu varðandi viðbrögð við skotinu.Tilraunir hafa náð árangri Norður-Kórea hefur náð miklum árangri í eldflaugaáætlun sinni og óttast er að ríkið muni geta þróað eldflaugar sem þeir geti gert árásir á meginland Bandaríkjanna fyrir árið 2021.
Norður-Kórea Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira