Katrín Tanja Davíðsdóttir komin með meira en milljón fylgjendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 21:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur meistari á heimsleikunum í crossfit, náði merkilegum tímamótum í þessari viku því hún er núna komin með yfir eina milljón fylgjendur á Instagram. Katrín Tanja er kominn í hóp með vinsælustu íþróttakonum heims þegar kemur að aðdáendum á Instagram. Katrín Tanja hélt upp á tímamótin með því rifja upp það sem hún sagði um kvenleika og íþróttakonur eftir að hún vann heimsleikana í fyrsta sinn árið 2015. „Þú getur vel verið stelpuleg eða kvenleg ef þú vilt það. Ég tel að fegurð og seigla snúist um það að hafa trú á sjálfri þér og á því hvernig þú vilt koma fram. Það sjálfstraust mun alltaf skína í gegn,“ sagði Katrín Tanja og nú bætti hún aðeins við: „ ... og góður aukahlutur er að bæta brosinu við líka því það skín alltaf í gegn líka,“ skrifaði Katrín Tanja. .. and accessorize w a smile that also shines through! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 15, 2017 at 4:12pm PDT Katrín Tanja er dugleg að nota samfélagsmiðlana og þá sérstaklega Instagram. Margir hafa áhuga að fylgjast með Katrínu Tönju enda frábær íþróttakona með frábært hugarfar. Hún fékk flott viðbrögð við þessari færslu sinni og margir eru að segja hvað þeir séu ánægðir með að dætur þeirra vilji vera eins og íslenska crossfit-konan. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin með 903 þúsund fylgjendur og Anníe Mist Þórisdóttir er með 691 þúsund fylgjendur... and accessorize w a smile that also always shines through! pic.twitter.com/JV040rIwc6 — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) August 16, 2017 CrossFit Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur meistari á heimsleikunum í crossfit, náði merkilegum tímamótum í þessari viku því hún er núna komin með yfir eina milljón fylgjendur á Instagram. Katrín Tanja er kominn í hóp með vinsælustu íþróttakonum heims þegar kemur að aðdáendum á Instagram. Katrín Tanja hélt upp á tímamótin með því rifja upp það sem hún sagði um kvenleika og íþróttakonur eftir að hún vann heimsleikana í fyrsta sinn árið 2015. „Þú getur vel verið stelpuleg eða kvenleg ef þú vilt það. Ég tel að fegurð og seigla snúist um það að hafa trú á sjálfri þér og á því hvernig þú vilt koma fram. Það sjálfstraust mun alltaf skína í gegn,“ sagði Katrín Tanja og nú bætti hún aðeins við: „ ... og góður aukahlutur er að bæta brosinu við líka því það skín alltaf í gegn líka,“ skrifaði Katrín Tanja. .. and accessorize w a smile that also shines through! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 15, 2017 at 4:12pm PDT Katrín Tanja er dugleg að nota samfélagsmiðlana og þá sérstaklega Instagram. Margir hafa áhuga að fylgjast með Katrínu Tönju enda frábær íþróttakona með frábært hugarfar. Hún fékk flott viðbrögð við þessari færslu sinni og margir eru að segja hvað þeir séu ánægðir með að dætur þeirra vilji vera eins og íslenska crossfit-konan. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin með 903 þúsund fylgjendur og Anníe Mist Þórisdóttir er með 691 þúsund fylgjendur... and accessorize w a smile that also always shines through! pic.twitter.com/JV040rIwc6 — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) August 16, 2017
CrossFit Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira