Lætur ekki bruna heimilisins stöðva hreinsunarstarf Bláa hersins Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. júlí 2017 21:00 Tómas, stofnandi Bláa hersins, við hús sitt sem er nú óíbúðarhæft. visir/egill Tómas J. Knútsson stofnaði umhverfissamtökin Bláa herinn fyrir 22 árum eftir að hann varð vitni að ástandinu neðansjávar við störf sín sem kafari. Síðan þá hefur Blái herinn staðið fyrir hundrað og fimmtíu hreinsunarverkefnum. „Og við látum í raun og veru okkur ekkert óviðkomandi varða í sambandi við rusl og drasl. Því ef þetta er á landi og ekki hirt um það þar, þá fýkur það út í hafið," segir Tómas.Tómas með sína eigin hönnun af ruslapokavísir/egillTómas hefur tínt rusl á mörgum ströndum. Venjulega eru hundrað kíló af rusli á hverja hundrað metra eða tonn á hvern kílómetra. Nú er átak í gangi á Suðurnesjum og er ströndin í Sandgerði næst á dagskrá. Tómas vill sjá strandhreinsanir í betri farvegi. Hingað til hefur starfið verið drifið áfram af hugsjón. „Ég er alltaf sjálfboðaliði og hef alltaf verið en reyni að safna styrkjum til að fá með mér íþróttafélög og einhverja aðila, og styrkja um leið gott starf."Heimili slökkviliðsmannsins brann til kaldra kolaTómas heldur baráttu Bláa hersins ótrauður áfram þrátt fyrir að hafa lent í miklu áfalli í síðasta mánuði, þegar húsið hans brann.Það kviknaði í hjá pallinum og varð sprenging sem heyrðist um allt hverfivísir/egillÞað kviknaði í pallinum svo sprenging varð og eldurinn náði að teygja sig um allt húsið. Verið er að rannsaka eldsupptök. „Auðvitað er það mikið áfall að verða allt í einu heimilislaus, en við erum bæði lifandi og hundurinn okkar. Og við megum þakka fyrir það að anda." Tómas vann sem slökkviliðsmaður í tuttugu ár og fann oft til með fólki sem lenti í þessum aðstæðum. „Lyktin eftir að vera á brunastað, hún er allt önnur í dag, tilfinningin á bak við það. Það er kannski sálrænn hlutur, þegar þetta er eigning manns, þá er lyktin erfiðari.“ Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Tómas J. Knútsson stofnaði umhverfissamtökin Bláa herinn fyrir 22 árum eftir að hann varð vitni að ástandinu neðansjávar við störf sín sem kafari. Síðan þá hefur Blái herinn staðið fyrir hundrað og fimmtíu hreinsunarverkefnum. „Og við látum í raun og veru okkur ekkert óviðkomandi varða í sambandi við rusl og drasl. Því ef þetta er á landi og ekki hirt um það þar, þá fýkur það út í hafið," segir Tómas.Tómas með sína eigin hönnun af ruslapokavísir/egillTómas hefur tínt rusl á mörgum ströndum. Venjulega eru hundrað kíló af rusli á hverja hundrað metra eða tonn á hvern kílómetra. Nú er átak í gangi á Suðurnesjum og er ströndin í Sandgerði næst á dagskrá. Tómas vill sjá strandhreinsanir í betri farvegi. Hingað til hefur starfið verið drifið áfram af hugsjón. „Ég er alltaf sjálfboðaliði og hef alltaf verið en reyni að safna styrkjum til að fá með mér íþróttafélög og einhverja aðila, og styrkja um leið gott starf."Heimili slökkviliðsmannsins brann til kaldra kolaTómas heldur baráttu Bláa hersins ótrauður áfram þrátt fyrir að hafa lent í miklu áfalli í síðasta mánuði, þegar húsið hans brann.Það kviknaði í hjá pallinum og varð sprenging sem heyrðist um allt hverfivísir/egillÞað kviknaði í pallinum svo sprenging varð og eldurinn náði að teygja sig um allt húsið. Verið er að rannsaka eldsupptök. „Auðvitað er það mikið áfall að verða allt í einu heimilislaus, en við erum bæði lifandi og hundurinn okkar. Og við megum þakka fyrir það að anda." Tómas vann sem slökkviliðsmaður í tuttugu ár og fann oft til með fólki sem lenti í þessum aðstæðum. „Lyktin eftir að vera á brunastað, hún er allt önnur í dag, tilfinningin á bak við það. Það er kannski sálrænn hlutur, þegar þetta er eigning manns, þá er lyktin erfiðari.“
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira