Ekki að afhjúpa ríkisleyndarmál Sunna Sæmundsdóttir skrifar 25. júlí 2017 20:00 Prófessor í hagfræði segir þá sem hyggjast fjárfesta hér á landi þekkja kosti og galla krónunnar. Hann telur orð fjármálaráðherra, sem hefur verið sakaður um að tala niður gjaldmiðilinn, breyta þar litlu um. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lagði til að krónunni yrði hafnað í grein sem hann skrifaði í Fréttablaðið á fimmtudaginn. Þar sagði hann krónuna vera óútreiknanlega og leiða til óstöðugleika. Í greininni ítrekar hann afstöðu Viðreisnar um að gengi krónunnar verði til dæmis fest við evru. Fjölmargir hafa gagnrýnt skrif Benedikts og sakað hann um að tala niður gjaldmiðilinn. Er þetta ekki í fyrsta sinn en sams konar umræða kom upp í vor eftir viðtal Benedikts við Financial Times. Prófessor í hagfræði gerir lítið úr áhrifum skrifa sem þessara á gengi krónunnar og erlendar fjárfestingar. „Þeir sem eru að versla með hana, hvort sem það eru innlendingar eða útlendingar, þekkja öll þessi atriði sem Benedikt nefnir. Hann er ekki að afhjúpa nein ríkisleyndarmál," segir Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði. Yfirlýsingar stjórnmálamanna hafa kannski stundaráhrif en engin langtímaáhrif. Hann segir erlenda fjárfesta gjarnan hafa valið leiðir hér á landi er gera þeim kleift að gera upp í erlendri mynt. „Ef við lítum aðeins til baka til þess hvernig fjárfestingar eiga sér stað af hálfu útlendinga, þá eru þeir gjarnan að fjárfesta í starfsemi þar sem megnið af starfseminni er í erlendum gjaldmiðli. Það er sáralítill kostnaður þar í íslenskum krónum," segir hann. „Eða þá að útlendingar hafa lánað okkur í sinni mynt og þannig hafa þeir verið að sigla fram hjá krónunni með þeim hætti," segir hann. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
Prófessor í hagfræði segir þá sem hyggjast fjárfesta hér á landi þekkja kosti og galla krónunnar. Hann telur orð fjármálaráðherra, sem hefur verið sakaður um að tala niður gjaldmiðilinn, breyta þar litlu um. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lagði til að krónunni yrði hafnað í grein sem hann skrifaði í Fréttablaðið á fimmtudaginn. Þar sagði hann krónuna vera óútreiknanlega og leiða til óstöðugleika. Í greininni ítrekar hann afstöðu Viðreisnar um að gengi krónunnar verði til dæmis fest við evru. Fjölmargir hafa gagnrýnt skrif Benedikts og sakað hann um að tala niður gjaldmiðilinn. Er þetta ekki í fyrsta sinn en sams konar umræða kom upp í vor eftir viðtal Benedikts við Financial Times. Prófessor í hagfræði gerir lítið úr áhrifum skrifa sem þessara á gengi krónunnar og erlendar fjárfestingar. „Þeir sem eru að versla með hana, hvort sem það eru innlendingar eða útlendingar, þekkja öll þessi atriði sem Benedikt nefnir. Hann er ekki að afhjúpa nein ríkisleyndarmál," segir Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði. Yfirlýsingar stjórnmálamanna hafa kannski stundaráhrif en engin langtímaáhrif. Hann segir erlenda fjárfesta gjarnan hafa valið leiðir hér á landi er gera þeim kleift að gera upp í erlendri mynt. „Ef við lítum aðeins til baka til þess hvernig fjárfestingar eiga sér stað af hálfu útlendinga, þá eru þeir gjarnan að fjárfesta í starfsemi þar sem megnið af starfseminni er í erlendum gjaldmiðli. Það er sáralítill kostnaður þar í íslenskum krónum," segir hann. „Eða þá að útlendingar hafa lánað okkur í sinni mynt og þannig hafa þeir verið að sigla fram hjá krónunni með þeim hætti," segir hann.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira