Sigtryggur Arnar fær að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2017 17:00 Sigtryggur Arnar Björnsson í leik með Skallagrími í Smáranum. Vísir/Eyþór Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. Sigtryggur Arnar er eini nýliðinn í íslenska liðinu og spilar því fyrsta A-landsleikinn sinn í kvöld. Logi Gunnarsson er hinsvegar sá reyndasti en hann spilar sinn 131. A-landsleik í Smáranum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Sigtryggur Arnar lék á sínum tíma með Breiðabliki og er því að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum. Sigtryggur Arnar fór á kostum með Skallagrími í Domino´s deildinni á síðustu leiktíð og var þá með 18,0 stig, 5,8 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Skallagrímur féll hinsvegar úr deildinni og Arnar hefur nú samið við Tindastól um að leika á Króknum í vetur. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru hvorugur með í þessum leik ekki frekar en miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason sem er að safna kröftum eftir EM 20 ára liða líkt og þeir Kári Jónsson og Kristinn Pálsson. Íslendingar hafa efni á því að hafa tvo sjö feta leikmenn utan hóps í leiknum í kvöld því Ragnar Ágúst Nathanaelsson hvílir líka.Leikmannahópur Íslands á móti Belgíu í kvöld:Bakverðir 3 - Ægir Þór Steinarsson 10 - Elvar Már Friðriksson 12 - Sigtryggur Arnar Björnsson 13 - Hörður Axel Vilhjálmsson 14 - Logi Gunnarsson 15 - Martin HermannssonFramherjar 6 - Kristófer Acox 21 - Ólafur Ólafsson 24 - Haukur Helgi Pálsson 88 - Brynjar Þór BjörnssonMiðherjar: 7 - Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8 - Hlynur Bæringsson EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Sjá meira
Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. Sigtryggur Arnar er eini nýliðinn í íslenska liðinu og spilar því fyrsta A-landsleikinn sinn í kvöld. Logi Gunnarsson er hinsvegar sá reyndasti en hann spilar sinn 131. A-landsleik í Smáranum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Sigtryggur Arnar lék á sínum tíma með Breiðabliki og er því að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum. Sigtryggur Arnar fór á kostum með Skallagrími í Domino´s deildinni á síðustu leiktíð og var þá með 18,0 stig, 5,8 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Skallagrímur féll hinsvegar úr deildinni og Arnar hefur nú samið við Tindastól um að leika á Króknum í vetur. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru hvorugur með í þessum leik ekki frekar en miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason sem er að safna kröftum eftir EM 20 ára liða líkt og þeir Kári Jónsson og Kristinn Pálsson. Íslendingar hafa efni á því að hafa tvo sjö feta leikmenn utan hóps í leiknum í kvöld því Ragnar Ágúst Nathanaelsson hvílir líka.Leikmannahópur Íslands á móti Belgíu í kvöld:Bakverðir 3 - Ægir Þór Steinarsson 10 - Elvar Már Friðriksson 12 - Sigtryggur Arnar Björnsson 13 - Hörður Axel Vilhjálmsson 14 - Logi Gunnarsson 15 - Martin HermannssonFramherjar 6 - Kristófer Acox 21 - Ólafur Ólafsson 24 - Haukur Helgi Pálsson 88 - Brynjar Þór BjörnssonMiðherjar: 7 - Sigurður Gunnar Þorsteinsson 8 - Hlynur Bæringsson
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Sjá meira