Foreldrar tilkynntir til lögreglu vegna vanrækslu í útilegum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. júlí 2017 06:00 Dæmi eru um að foreldrar séu tilkynntir til lögreglu vegna meintrar vanrækslu gagnvart börnum sínum í útilegum eða á útihátíðum. Slík mál koma upp á hverju sumri og lenda þá á borði barnaverndaryfirvalda. „Þessar tilkynningar koma til okkar á hverju sumri. Tilkynningarnar eru þess eðlis að foreldrar stundi full frjálslegt líferni, það er áfengi og annað slíkt, og börnin eru þá kannski eftirlitslaus á meðan,“ segir Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur. „Svo gerist þetta bara oft í sumarfríum fólks að það missir stjórn á neyslu sinni og börn gjalda fyrir það.“ Halldóra segir að tilkynningar berist ýmist frá aðstandendum eða nærstöddum á tjaldsvæðum. Viðbrögð barnaverndar séu að skoða fjölskylduaðstæður hvers og eins og grípa inn í sé þess þörf. Ekki sé til sundurliðun á þessum vanrækslutilkynningum, en alls var tilkynnt um 3.674 vanrækslumál á landsvísu í fyrra. „Heimilisofbeldismálin geta orðið á tjaldsvæðum eins og annars staðar,“ segir Halldóra. Lögregluembætti víðast hvar á landinu kannast við þessi mál þó í mismiklum mæli sé. „Auðvitað er þetta alls staðar svona. En börnin eiga auðvitað bara að vera með forráðamönnum sínum og það er eðlilegt að þeir séu í standi til þess að hugsa um börnin. ,“ segir Tryggvi Kr. Ólafsson, lögreglufulltrúi í Vestmannaeyjum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Dæmi eru um að foreldrar séu tilkynntir til lögreglu vegna meintrar vanrækslu gagnvart börnum sínum í útilegum eða á útihátíðum. Slík mál koma upp á hverju sumri og lenda þá á borði barnaverndaryfirvalda. „Þessar tilkynningar koma til okkar á hverju sumri. Tilkynningarnar eru þess eðlis að foreldrar stundi full frjálslegt líferni, það er áfengi og annað slíkt, og börnin eru þá kannski eftirlitslaus á meðan,“ segir Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur. „Svo gerist þetta bara oft í sumarfríum fólks að það missir stjórn á neyslu sinni og börn gjalda fyrir það.“ Halldóra segir að tilkynningar berist ýmist frá aðstandendum eða nærstöddum á tjaldsvæðum. Viðbrögð barnaverndar séu að skoða fjölskylduaðstæður hvers og eins og grípa inn í sé þess þörf. Ekki sé til sundurliðun á þessum vanrækslutilkynningum, en alls var tilkynnt um 3.674 vanrækslumál á landsvísu í fyrra. „Heimilisofbeldismálin geta orðið á tjaldsvæðum eins og annars staðar,“ segir Halldóra. Lögregluembætti víðast hvar á landinu kannast við þessi mál þó í mismiklum mæli sé. „Auðvitað er þetta alls staðar svona. En börnin eiga auðvitað bara að vera með forráðamönnum sínum og það er eðlilegt að þeir séu í standi til þess að hugsa um börnin. ,“ segir Tryggvi Kr. Ólafsson, lögreglufulltrúi í Vestmannaeyjum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira